This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Sindri Thorlacius 15 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég á í smá vandræðum með lúxann minn. Stöðuljósin að aftan virka ekki, það virka öll önnur ljós nema þessi og ljósin í mælaborðinu. Þeas ekki gaumljósin heldur þau sem lýsa upp mælaborðið. Öll öryggi eru í lagi þannig að það er spurning hvort relay sé málið? Og hvaða relay er það þá haldiði? En svo er svissinn að stríða mér líka því hann á það til að drepa ekki á sér þó ég svissi af. Svissar af ljós og allt samt. Hefur einhver alvitur lent í þessu? Eða óvitur…
Kveðja Hjalli
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.