Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ljósapælingar
This topic contains 43 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 19 years ago.
-
CreatorTopic
-
15.10.2006 at 16:52 #198735
Ég var á ferðinni um daginn í alvöru myrkri og er eftir það algerlega sannfærður um að ljósasettið framan á druslunni er algerlega óviðunandi.
Ef maður vill fara í fullt af ljósi fyrir allan peninginn þá eru Hella Xenon Luminator (800-1000USD stykkið!) örugglega málið. Lightforce er með sambærilega vöru sem þeir kalla 240 HID sem er örugglega svipað og Hella Xenon Luminator en líka eitthvað sem þeir kalla 240 Blitz á 180USD stykkið, þau geta reyndar „bara“ 66% af ljósinu í candlepower sem 240 HID gerir en „candlepower per USD“ er betra og taka sennilega meiri straum.
Því spyr ég…. á einhver svona Lightforce 240 Blitz? Hvernig er reynslan af þeim m.v. annað í þessum verðflokki? Er eitthvað vit í þessum filtera og fókusstillingu (a la MagLight) eða er þetta bara pjatt? Er ég að líta fram hjá einhverju ótrúlega mikilvægu í þessu öllu saman? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
17.10.2006 at 09:47 #563568
uss..
17.10.2006 at 10:10 #563570þegar maður skifti um peru og setur sterkari í staðinn ef kastarinn
er með 55 w þá má búast við að hann þoli ekki 100 w peru.
Ég er búinn að brenamig á því að speilinn þoldi ekki hitan og
springa eða verða gráir og hver þá ávingurinn þetta á við bæði
við kastara og bíljós ; En sumir kastarar þola um 30% sterkari peru og eru það oftast þá í dírari kantium.kv,,,MHN
17.10.2006 at 10:16 #563572er að flestir þessir stóru þola alveg 100w+ perur. Á við allar Hellur sem ég hef notað ( 1000, 3000, Luminator)….
kv
Rúnar.
17.10.2006 at 12:49 #563574Sælir félagar ég mæli hiklaust með að fá sér bara Xenon kit í Stillingu í bara ódýrari kastara, kemur mikið ljósmagn og skemmtileg birta..
Fekk mér svona í mína Hella Louminator og kemur allveg hörku lýsing af því, og veit af fleirum sem hafa verið að setja svona kit í Ódýra kastara.
en mesti kosturinn við þetta að þetta hitnar akkurrat ekki neitt og tekur mjög lítinn straum.
og það er 2 ára ábyrgð á þessum settum frá þeim
Kveðja Benni
17.10.2006 at 15:47 #563576já það er spurning hvort það væri hægt að troða svoleiðis í þessa:
[img:2ari048h]http://www.net-net-norge.no/contents/media/compact2000halogen.jpg[/img:2ari048h]
(Bosch Compass 2000, H1 55W)
Verst að þeir eru að rukka einhver 46þús fyrir Xenon kittið.
17.10.2006 at 16:00 #563578[b:2ego8k6z][url=http://www.danielsternlighting.com/tech/bulbs/Hid/conversions/conversions.html:2ego8k6z]Hér er varað við[/url:2ego8k6z][/b:2ego8k6z] setja HID kit í ljós sem gerð eru fyrir halogen perur. Ástæðan ser sú að spegill sem hannaður er fyrir halogen peru hentar ekki fyrir HID ljós vegna þess að upptök ljóssins eru ekki eins í laginu. Þetta veldur því að meira af ljósinu fer út fyrir geislann, sem dregur úr nýtingu og eykur óþægindi fyrir aðra ökumenn.
Svo virðist sem öll HID ljós séu 35 wött, og skili sambærilegu ljósi og 100 wtta halogen pera, en þau eru miklu dýrari en 100 watta halogen ljós. Þar sem þessi ljós eru ekki mjög mikið notuð, (ekki á daginn og ekki þegar ekið er á eftir öðrum), þá skiptir ending á perum og orkusparnaður ekki miklu máli. Þar sem flestir jeppar eru með alternatora sem framleiða um það bil 100 amper, ættu bílarnir að þola ljós sem nota um það bil 10 amper hvert.-Einar
17.10.2006 at 16:30 #563580Takk Einar, þetta skýrir ýmislegt, t.d. finnst mér mjög óþægilegt að mæta bílum með Xenon/HID ljós, sem eru örugglega mörg hver after-market dót. Það hefði nú samt verið gaman að sjá svona ljósmagnsmynd af projectuðum geisla úr sama búnaði annars vegar með halogen og hins vegar með HID.
Ég myndi aldrei nota svona í akstursljós sem ég ætlaði að nota á vegum, vegna óþæginda sem þetta veldur öðrum ökumönnum. Þess vegna datt mér í hug þessi Bosch Compass sem eru hvort eð er bara að taka pláss á stuðaranum hjá mér.Nú kemur heimskuleg spurning… eru öll Xenon ljós HID?
17.10.2006 at 16:57 #563582Sæll
Ég er einmitt í sömu pælingum að fá mér Xenon í kastara á bílnum. Langaði segja frá verslun sem ég rakst á ebay sem er að selja sett á $160 þar
[url=http://stores.ebay.com/HID-Outdoor-Equipments]
http://stores.ebay.com/HID-Outdoor-Equipments[/url]Líst nokkuð vel á þetta hjá honum…
Kv
Helgi
17.10.2006 at 18:07 #563584maður verður líka að passa sig á því að ef maður setur 100 watta perur í kastara sem eru fyrir 55 wött að setja sverari víra að þeim. Framleiðandin setur venjulega eins granna víra og þeir komast upp með. En það segir sig sjálft að maður þarf meiri straum í 100 w á 12 v heldur en 55 w á 12 v, ekki satt?
18.10.2006 at 13:57 #563586[url=http://www.hlad.is/:wsvkeb9g]Hlað[/url:wsvkeb9g] selur Lightforce XGT (100W XenonBulp 600-700kr stykkið) á 16.800kr stykkið. Veit ekki hver munurinn á XGT og Blitz er (sama pera, sama stærð).
18.10.2006 at 14:41 #563588Ég er með hella 3000 framan á hjá mér og ég keypti mér xenon kitt 8000k það var lítið mál og ég sé ljósið í um 2km fjarlægð sem er bara nokuð gott xenon peran er ekki að taka nema 35w sem er ekki neit:)
18.10.2006 at 14:45 #563590LightForce ljós það er hægt að stilla ljósgeislan út í breið geisla á Blitz en það er ekki hægt á XGT sem er önnur útfæsla sem er púnt geisli
kv,,,MHN
18.10.2006 at 15:12 #563592Hvaða xenon perur ætli virki best í snjónum 5000K, 6500K, 8000K, 10000K eða eitthvað annað?
–
Bjarni G.
18.10.2006 at 16:27 #563594Sælir
Ég er með Lightforce xgt framan á Ford. Ég var í gærkvöldi að prófa þessi ljós með Gulum og hvítum dreifilinsum og prófaði líka bláa og hvíta punktgeisla.
Prófað var í snjólausu og engri úrkomu.
Niðurstaðan er sú að þetta eru allt í lagi ljós. Þetta stenst alls engan samanburð við Hella Xenon, en þau ljós þekki ég líka vel. Þetta er kannski í svipuðum klassa og Hella Luminator með 100 W peru. Punktgeislarnir voru ekki að gera mikið og sá blái var vonlaus, en er örugglega góður í snjó. Ég sá svo ekki merkjanlegan mun á gula eða hvita dreififilternum
Persónulega finnst mér þetta ekki vera nóg og er núna að velta fyrir mér að setja eitt par í af þessum kösturum í viðbót framan á bílinn og setja síðan 4 punktkastara á toppinn. Síðan mætti fella litla Hella DE Xenon kastara í stuðaran og þá er þetta komið.
En þessir Lightforce kastarar hafa það með sér að þeir eru sterkir og Ódýrir – kosta ca 16þ á móti 70 Þ fyrir Hella Xenon. Reyndar myndi ég aldrei nota þessa Hella kastar út af rauða hringnum…. Ljótustu kastarar sem ég hef séð….
Benni
P.S.
Svo sagði reyndar fróður maður við mig í dag að IPF væri án vafa besti kosturinn – en Piaa væri líka ágætt, ef mig vantaði inniljós en ekki í annað…..
18.10.2006 at 16:55 #563596XGT ljós er ekki HID eða Xenon ljós svo að þú getur ekki
borið saman við Hella Xenon ljós . það mikil verð munur á
þeim ljósum LilhtForce , = líta eins út
HID – Xenon Gas Discharge – $895 ( lísir 1,5 mm candlepowe )
XGT – Xenon Grande Turismo – $216( lísir 1 mm candlepowe)
kv,,,MH N
18.10.2006 at 17:20 #563598Sæll Tryggvi.
Ég er búinn að prófa að vera með 4 stk. Hella 3000 hvíta með dreifðum geisla 100w hver, svo er ég núna með hvíta IPF tveggja geisla 170W/130W og eru þeir að lýsa mjög vel að mínu mati (alla vega mun betur en hinir 4).
Helsti kosturinn er samt sá að þegar maður er að keyra í myrkri út á þjóðvegum með kveikt á sterkum kösturum, slekkur svo á þeim til að mæta bíl þá finnst manni eins og það sé bara kveikt á parkljósunum (sem er mjög óþægilegt).
En með þessa kastara skiptir maður bara yfir á lága geislann og allir eru ánægðir nokkuð gott ljós en ert samt aldrei blikkaður.Kv. Þórður
18.10.2006 at 17:21 #563600Hafa menn eitthvað verið að setja Xenon perur í aðalljósin? Ég er með Patrol GR 94, er einhver með það í kollinum hvort og þá hvaða Xenon kit myndi henta í svona bíl. [url=http://www.xenonvalot.com/tuotteet_eng.html:yh0akwh8][b:yh0akwh8]Fróðleikur um Xenon[/b:yh0akwh8][/url:yh0akwh8]
18.10.2006 at 20:38 #563602ég er með patta 91 og setti xenon 8000k í fram ljósinn hjá mér og það er bara mikil munur:) ég fékk mitt kitt á góðu verði hjá sigga sem er hér á síðuni
18.10.2006 at 21:16 #563604Hver er siggi og hvar næ ég í hann?
18.10.2006 at 23:15 #563606Siggi er öðru nafni Sigurþór þetta er auglising frá [url=http://http://www.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=aukahlutir/9938:116rlg25][b:116rlg25]Hér[/b:116rlg25][/url:116rlg25]
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
