This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Það var umræða í gangi á útvarp Saga í dag um ljósabúnað á bílum. Þar var meðal annars rætt um þokuljós sem margir bílar eru með neðarlega á stuðara. Það er víst bannað að keyra með þessi ljós innan bæjar. Þegar ég fékk bílinn, og stóð fyrir aftan annan bíl, sá ég oftar en ekki að ökumaður bílsins fyrir framan mig þurfti að færa til spegilinn vegna ökuljósanna á mínum bíl. Ég hef sjálfur blindast af breyttum jeppum þegar að ég er á fólksbílnum.
Er ekki betra með tilliti til annara í umferðinni, að aka um með þessi litliu þokuljós sem hægt er að kveikja með parkljósum. En það er víst bannað, veit einhver skýringu á þessu?
Kveðja Gretar
You must be logged in to reply to this topic.