This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Þór Pálsson 15 years ago.
-
Topic
-
Góðan dag. Litlanefndin lagði af stað í ferð um níuleytiðí morgun. 55 bílar lögðu af stað frá Select á Ártúnsholti og var haldið sem leið lá í Húsafell um malbikið og stefnan síðan tekin á Langjökul. Þegar ég heyrði í þeim áðan voru allir komnir upp úr Húsafelli í átt að Jaka og voru menn búnir að létta á bæjarloftinu í dekkjunum, Kristján aðalfarastjóri var þá kominn upp að Jaka og kannaði aðstæður. Engin vandræði hafa komið upp ennþá og mikil samskifti hafa verið á talstöðvarrásinni. Ég kem svo inn aftur með fréttir um eittleytið.
Fréttaritarinn.
Viewing 16 replies - 1 through 16 (of 16 total)
Viewing 16 replies - 1 through 16 (of 16 total)
You must be logged in to reply to this topic.