This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Örn Eyjólfsson 16 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
10.02.2009 at 22:13 #203788
Litlanefndin ætlar að gera aðra tilraun til að komast á Langjökul, laugardaginn 21. febrúar n.k. Við ætlum í dagsferð, Kaldadalinn upp að Jaka og þaðan upp á hábunguna á Langjökli. Ef vel gengur er kannski hægt að fara svolítið lengra. Ef illa gengur, veljum við aðrar leiðir á svæðinu.
Við byrjum að taka við skráningum um eða rétt eftir næstu helgi. Kynning fyrir ferðalanga verður á opnu húsi fimmtudaginn 19. febrúar n.k. Þetta verður allt auglýst nánar á allra næstu dögum.
Athugið að við getum ennþá bætt við okkur fararstjórum á fararstjóralistann.
Kv. Óli, Litlunefnd
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
11.02.2009 at 08:40 #640556
…
11.02.2009 at 09:20 #640558Sæll
Ég er til í að fara sem fararstjóri
R 2328
GSM 8930228
LC 90 38" VFH Spil o.m.fl.
Kveðja
Steini
12.02.2009 at 08:41 #640560…
15.02.2009 at 15:13 #640562Nú er skráning hafin í Litlunefndarferðina. Sjá nánar í frétt á fréttasíðunni, eða smellið [url=http://www.f4x4.is/new/news/default.aspx?file=684:2uw1j2um][b:2uw1j2um]hér.[/b:2uw1j2um][/url:2uw1j2um]
Kv. Óli, Litlunefnd
15.02.2009 at 15:15 #640564má maður koma með
15.02.2009 at 15:31 #640566Jón, þú ert hjartanlega velkominn með, eins og allir aðrir

Bara skrá sig á póstfang Litlunefndar litlanefndin@f4x4.is.
Kv. Óli
15.02.2009 at 16:49 #640568Af hverju ferið þið ekki frá Húsafelli á jökul staðin fyrir Kaldadal ?
Kv Eyþór.
15.02.2009 at 17:06 #640570Sæll Eyþór
Það er mjög einföld ástæða fyrir því að við förum um Þingvöll og þaðan til fjalla. Það minnkar þjóðvegaaksturinn til muna og gefur okkur fjölmargar varaleiðir ef ekki er hægt að komast Kaldadal eða á jökulinn.
Kv. Óli, Litlunefnd
ps. þú ert lika velkominn með :-))
16.02.2009 at 01:01 #640572ég er að fara upp hjá húsafelli á Laugardaginn nk
16.02.2009 at 23:14 #640574Ásgeir, það væri gaman að rekast á þig á svæðinu, þú ættir að heyra í okkur á VHF 47.
Annars streyma inn skráningar í ferðina og við reynum að setja inn lista fljótlega yfir þá sem eru skráðir.
Kv. Óli, Litlunefnd
16.02.2009 at 23:41 #640576að ég fari með ykkur niður af jökli..
17.02.2009 at 18:46 #640578Slatti er kominn af skráningum og reynum við að birta listann í kvöld hérna. Þetta stefnir í góða ferð, um að gera að skrá sig og koma í góðan bíltúr á laugardaginn. Upplýsingar um skráningar [url=http://www.f4x4.is/new/news/default.aspx?file=684:l5rxau9w][b:l5rxau9w]hér[/b:l5rxau9w][/url:l5rxau9w].
Kv. Óli, Litlunefnd
17.02.2009 at 22:49 #640580Það eru þegar komnir 24 bílar á skrá og það eru ennþá margir dagar í ferðina. Hér að neðan eru bæði þáttakendur og fararstjórar og listanu raðað eftir dekkjastærð.
Árni Hermannsson Suzuki Jimny 29
Logi Huldar Gunnlaugsson Cherokee 30
Davíð Þór Sigurðsson, Suzuki Vitara 30
Atli Sturluson Grand Cherokee 93 31
Halldór Gunnar Haraldsson Musso 31
Egill Sandholt MMC L200 33
Logi Már Einarsson Musso 33
Guðmundur Kristinsson Mussó 33
Björn Guðmundsson Terrano 33"
Hermann Guðjónsson TOYOTA HILUX 33
Þór Ingi Árdal Musso árg 99 33
Gunnar Þór Þórarnarson Hilux 07 35
Ragnar Þórðarson Isuzu Trooper 35
Valur Marteinsson L200 35
Arngrímur Kristjánsson Mussó 35
Kristján Kristjánsson Mussó 35
Björn Bergm. Þorvaldsson Nissan Navara 35
Jóhann Pálmason Nissan Navara 35
Einar Berg Gunnars Toyota hilux Mjallhvít 35
Magnús Sveinsson Grand Cherokee 38
Þráinn Ævarsson Landrover Disco 38
Unnar Steinn Jónsson Patrol 38
Jón Snæland Runner 44
Ólafur Magnússon Toyota LC 80 44Takið þátt í fjörinu og skráið ykkur í ferðina.
Guðmundur G. Kristinsson. Litludeild
18.02.2009 at 08:14 #640582Og enn fjölgar skráningum. Þetta stefnir í topp-ferð. Nú er um að gera að skrá sig skv. fréttinni [url=http://www.f4x4.is/new/news/default.aspx?file=684:2hf5rvnu][b:2hf5rvnu]hér.[/b:2hf5rvnu][/url:2hf5rvnu].
Kv. Óli, Litlunefnd
18.02.2009 at 19:02 #640584Sælir Félagar, Af einhverjum ástæðum virkar netfang litlunefndar ekki hér hjá mér og því vil ég skrá mig og mína í þessa ferð.
Bíll Nissan Navara 38", læstur fr/aft.
Bílnr. VF-174
Farþ. 2-3 óvíst enn
VHF, GPS, GSM, ÚTV. MEÐ CD
spotti, skófla, vöðlur, dráttarkrókur/auga í prófílt. Drullutjakkur, gott skap og allt annað sem vera ber í bílnum.
Hef ágætis reynslu þó aðallega af fréttaflutningi, hahaSjáumst á fimmtudagskvöld
Kv. Magnús Guðmundsson og börn
Félagsnr. R-2136
18.02.2009 at 23:16 #640586Við stefnum í að fara yfir þátttökuna í síðustu ferð sem þótti nokkuð góð. Það er gott úrval af góðum fararstjórum í ferðinnni þannig að fjöldinn verður varla vandamál. Hér er listinn í dekkjastærð:
Árni Hermannsson Suzuki Jimny 29
Davíð Þór Sigurðsson Suzuki Vitara stutt 30
Logi H. Gunnlaugsson Grand Cherokee 30
Halldór Gunnar Haraldsson Musso 31
Atli Sturluson Grand Cherokee 93 31
Eyþór Snorrason Land Rover 32
Björn Guðmundsson Terrano 33
Egill Sandholt MMC L200 33
Hermann Guðjónsson TOYOTA HILUX 33
Evert Stefán Jensson Toyota Hilux 33
Guðmundur Kristinsson Mussó 2002 33
Logi Már Einarsson Musso 33
Þór Ingi Árdal Musso 33
Gunnar Þór Þórarnarson Hilux 07 35
Einar Berg Gunnars. Toyota hilux Mjallhvit 35
Ragnar Þórðarson Isuzu Trooper 35
Björn Bergmann Þorvaldsson Nissan Navara 35
Jóhann Pálmason Nissan Navara 35
Ólafur S Guðmundsson Hyuanda Terracan 35
Jóhannes Arason Patrol (Uxinn) 35
Karl Sigurðsson Isuzu D Max 35
Þorbjörg Ósk Pétursdóttir ?bíll 35
Kristján Kristjánsson Mussó 35
Arngrímur Kristjánsson Mussó 35
Valur Marteinsson L200 35
Ragnar M. Pétursson Hilux 35
Sverrir Kr. Bjarnason Patrol 35
Jón Svan Toyota Hilux 38
Pétur Friðrik Þórðarson Jeep Comanche 38
Magnús Guðmundsson Nissan Navara 38
Unnar Steinn Jónsson Patrol 38
Þráinn Ævarsson Landrover Disco 38
Jón Snæland Runner 44
Jón Örn Eyjólfsson Toyota Land Cruiser 60 44
Ólafur Magnússon Toyota LC 80 44Það stefnir allt í frábæra ferð og við hvetjum þá sem ætla að koma og hafa ekki skráð sig að gera það sem fyrst.
Guðmundur Litlunefnd
19.02.2009 at 08:08 #640588Í kvöld verður kynningarfundur fyrir þá sem ætla í Litlunefndarferðina. Fundurinn verður á opnu húsi í húsnæði Ferðaklúbbsins að Eirhöfða, kl. 20:30.
Ég hvet alla sem hafa skráð sig til að mæta í kvöld.
En er ekki of seint að skrá sig, sjá frétt um skráningar [url=http://www.f4x4.is/new/news/default.aspx?file=684:2j4290pv][b:2j4290pv]hér.[/b:2j4290pv][/url:2j4290pv]
Kv. Óli, Litlunefnd
19.02.2009 at 08:11 #640590Kemst því miður ekki á fundinn. Mæti samt í ferðina.
Kv. Pétur
19.02.2009 at 17:26 #640592Minnum á að kynningarfundur um ferðina verður í kvöld á Eirhöfðanum kl. 20:30.
Kv. Óli, Litlunefnd
19.02.2009 at 19:10 #640594Fer frá húsafelli á laugardag,,kanski að maður fái þá að slást í hópinn er á 44"runner kv tóti….
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
