This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 19 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
11.01.2006 at 13:55 #197024
Það hefur verið ákveðið að Litladeildin fari inn á Kjöl að Árbúðum og skoði skálann og ef færð leyfir að leika sér og kíkja um á svæðinu allt eftir færð.
Farið verður frá Select Vesturlandsvegi kl 08,30 á laugardagsmorgun mætum og verum hress
Fyrir hönd Litlunefndar
Klakinn
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
11.01.2006 at 13:57 #53851011.01.2006 at 14:16 #538512
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mæti á mínum "fjalla"bíl…
11.01.2006 at 23:20 #538514Bara að minna á laugardaginn, verður bara gaman
Kv Kjartan
12.01.2006 at 18:50 #538516Hvað voðalega er mikið skrifað á vefnum núna, þessi þráður var kominn á þriðju síðu, þetta hlítur að vera met eftir að nýji vefurinn var settur upp.
En allavega ætlaði ég bara að minna menn á að koma með góða skapið með í ferðina á laugardaginn.
Kv Kjartan
12.01.2006 at 21:52 #538518Spjallað á netinu eru menn komnir með fjallafiðring og bílarnir með glímuskjálfta.
Bara að minna á ferðina
Klakinn.
það er rétt skilið ferðin 21jan fellur niður.
13.01.2006 at 05:03 #538520Ég mæti að sjálfsögðu.
13.01.2006 at 13:26 #538522Með þráðin ferðin er á morgun
Klakinn
13.01.2006 at 14:46 #538524Skrái mig þó ekki allveg víst.
13.01.2006 at 19:03 #538526Þarf maður að skrá sig eða mæta bara???
Hvað þarf maður sem aldrei keyrt utan malbiks eða malarvegs að hafa með sér annað en fullan bíl af fóðri, CB stöð og skóflu ???
Þarf maður einhverja aukalítra af eldsneyti í hundruðum lítrum ??? Er á Hilux 2.4D
Er grófur heimkomu tími ?????
13.01.2006 at 19:07 #538528Hvað segiði félagar, á ekki að vera leiðinlegt veður á morgun?
Haffi H-1811
13.01.2006 at 19:07 #538530Kom víst tvisvar. Það getur komið fyrir.
13.01.2006 at 20:30 #538532‘A morgun samkv veðurspá er gert ráð fyrir eitthverju veðri í nótt en lægir með morgninum og síðan norð-v 5-13 og það ætti ekki að hafa áhrif á okkar ferð.svo við förum.
Mæting eins og um var talað Select kl 8,30 í fyrramáliðKv Klakinn
13.01.2006 at 20:37 #538534Ekki gleyma að skoða Geysi, og sjá Strokk gjósa einu sinni. Eflaust er Gullfoss í klakaböndum núna, svo ekki gleyma að kíkja á hann líka.
Og ef ég heyri að þið hafið ekið um Lyngdalsheiði, en verið á Gjábakkavegi, verð ég alveg brjálaður. Ef þið farið um Gjábakkaveg, þá blasir Lyngdalsheiði við fyrir sunnan veginn.
Góðar stundir
13.01.2006 at 22:30 #538536er það Klakinn megum við ekki verða samferða, við erum á þokkalega vel útbúnum jeppum og einn okkar þykist rata bæði Lyngdalsheiðina og Gjábakkaveg. Við erum erum 7 saman á þrem jeppum og heitum Ofsi, Þóra Skúli og frú, Lynur Skæland Snæheimarsson með frú og barn. Við hittumst á Selekt fyrir 9.00 ef við megum koma með.
Kær kveðja Ofsi
13.01.2006 at 23:19 #538538Það er ekki leiðum að líkjast. Að þurfa að skemma fyrir litlu köllunum og konunum með því að "vilja fá að koma með á VEL ÚTBÚNUM bílum" til að finna til máttar síns og meginn innan um lítilmagnann.
Ég er farinn að hallast a því að fara bara með. Ætlaði reyndar að fara suður og versla mér loftdælu, en hún getur vel beðið fram að næsta laugardag.Þar sem ég verð að vakna fyrr því ég keyri að norðan þá máttu hringja í mig Klaki og vera í sambandi við mig í fyrramálið, bara svona til eð ég missi ekki af ykkur. Á hvaða VHF rás ætla menn að ver á?
Haffi. GSM: 848-4807
13.01.2006 at 23:26 #538540Sælir félagar
Það er svo fallega hvítt úti. Ég ætla að skella mér með.
Reikna með að hitta ykkur bara á þingvöllum ef þið farið þar í gegn.
annars verð ég með VHF á Scan
og síminn minn er 854-5720
kv
bjarki
13.01.2006 at 23:33 #538542…með á morgun. Sjáumst hress í fyrramálið.
Hjólbarðinn
14.01.2006 at 00:26 #538544veit einhver hvenær verður snúið til baka?
14.01.2006 at 00:43 #538546Hvað er það eigum við ekki að fara af stað fyrst.og fyrst ég er byrjaður þá er það vegna þess að konur þessara gildu lima stjórnar vilja vera í góðum og öruggum höndum og velja að sjálfsögðu Litludeildina til.
Hvað Gjábakkaveg varðar þá er mér nokk sama hvar hann er á landinu ég ættla um Mosfellsheiðí ,Þingvöll og meðfram Lyngdalsheiði ,Laugarvatn í Úthlíð og þá erum við búinn að fylgja börnunum heim og getum farið að leika okkur og höldum sem leið liggur í átt að miðpunkti ‘Islands utan eyja sem mun vera verulega langt í burtu frá miðpunkti Íslands með eyjum.Klakinn
Svo förum við heim.
14.01.2006 at 01:03 #538548Sælir!
Fæ kannski að kikja með ykkur i fyrramalið
ef það er ilagi?kv
Daði
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
