FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Litludeildar-ferð á laugardag

by Ólafur Gunnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Litludeildar-ferð á laugardag

This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hjalti Ævarsson Hjalti Ævarsson 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.02.2007 at 13:50 #199621
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant

    Laugardaginn 10 feb. verður farin kvennaferða á vegum Litludeildarinnar (kallarnir leyfðir með sem kógarar) sem er opin öllum jeppum, óbreyttum sem mikið breyttum, innan kúbbs sem utan.
    Lagt verður af stað frá Select á Vestulandsvegi kl. 9 og er stefnan tekin á Landmannalaugar að þessu sinni. Með fyrirvara um færð er gert ráð fyrir að stoppa þar í ca. klst (lengur ef þörf krefur) og því er ekki úr vegi að taka með sér sundföt fyrir þá sem vilja týfa tánnum í laugina. Einnig er möguleika á að kynda í gilli á staðnum. Stefnt er á að vera kominn í bæinn í kvöldmat. Fararstjórar verða Hrafnhildur (820-6851 / NMT-854-3856 / topas@topasnet.com) og Nína (822-2012 / nanak@simnet.is). Fararstjórar verða á spjallinu á litdeildarsíðunni http://www.litladeildin.net á föstudagskvöldið (9. feb) og svara þar öllum spurningum varðandi ferðina. Þeir sem ekki eru með talstöðvar í bílum sínum er bent á að hægt er að fá vhf handstöðvar leigðar hjá klúbbinum, fyrirspurnir sendist á topas@topasnet.com.
    Þetta er kjörið tækifæri fyrir okkur konunar að kynnast jeppunum okkar (þeirra?!?) betur, vonast til að sjá sem flesta.
    Kveðja,
    Hrafnhildur

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 21 through 28 (of 28 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 10.02.2007 at 19:49 #579796
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Ég var nú bara að velta fyrir mér… þar sem að það er töluvert síðan að ég borðaði kvöldmat… hvort þau sem að fóru í kvennaferðina séu ekki komin í bæinn.
    Hvert var farið (áætlanir eiga það til að breytast) og hvernig gekk. Hvað fóru margir og hvernig bílar.
    kv. stef. (sem verður að vinna fyrir allskonar hugsanlegum kostnaði)





    11.02.2007 at 15:05 #579798
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Er það rétt að Lella hafi hitt á hópinn fyrir tilviljun þar sem hún var einbíla að þvælast um jökulinn og hreinlega þurft að bjarga hópnum til byggða????

    Lúther





    11.02.2007 at 16:52 #579800
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Lúdína ég veit ekki… það virðist ekki vera að þær séu komnar í bæinn því engar eru fréttir að fá.
    Má ég spyrja hver er þessi umræddi jökull? Er hann nálægt Landmannalaugum…..

    kv. stef. (sem veit ekki neitt)





    11.02.2007 at 23:35 #579802
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 705

    þráðurinn ?
    Er haugur af frúm horfinn á fjöllum ??
    Eru ekki einhverjar frásögur??? – eða er mönnum yfirleitt sama 😮
    Siggi.





    12.02.2007 at 01:42 #579804
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    það er nú greinilegt að mútta hefur skilað sér heim þar sem hún er búin að setja inn nokkrar myndir frá ferðinni, þannig ég held að menn þurfi nú ekki að örvænta :)

    og í sambandi við hvaða bílar fóru þá hef ég ekki hugmynd um það nema þá að mútta er á patrol SE-113





    12.02.2007 at 12:53 #579806
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Ég fagna því að mútta skuli vera komin heim. Ég skoðaði myndirnar og þar kom fram að það var farið í Húsafell og ekkert meir. Ekki varð ég neitt fróðari um hvert var farið eða um þá sem að tóku þátt. Kannaðist reyndar við einhverja bílanna en það er ekkert sama sem merki með hver keyrði eða hver var coari.

    kv. stef veit ekki út á hvað kvennaferðir ganga.
    p.s. myndirnar voru samt flottar.





    12.02.2007 at 13:11 #579808
    Profile photo of Benedikt Þorgeirsson
    Benedikt Þorgeirsson
    Member
    • Umræður: 50
    • Svör: 805

    Ætli þetta hafi ekki verið eins og venjulega þegar hópur af kellingum kemur saman, bölvað rugl..
    Þær hafa varla komist af select fyrir kjaftagangi og svo þegar leggja átti af stað hafa þeir keyrt hver á aðra og fyllt út tjónaskýrslur restinna af deginum.





    12.02.2007 at 15:05 #579810
    Profile photo of Hjalti Ævarsson
    Hjalti Ævarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 2

    hópurinn breytti ferðaplaninu þegar nestað var á select og ákveðið var að fara á hærri punkt en Landmannalaugar og ákveðið var því að fara og athuga skyggnið á Langjökli. Dóluðum við því í stóýskri ró upp í Húsafell en þegar nær dró jökulsporði var kári orðinn ansi öflugur og létum við því nægja að krafsa í jökulsporðinn. En úr varð hinn skemmtilegasta upphitun og allavega fyrir mína parta lengdist aðeins framkvæmdalistinn fyrir aðalferðina. En við vorum að detta í bæinn uppúr 8 og góðum æfingadegi lokið.

    Sigga Sig.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 21 through 28 (of 28 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.