This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjalti Ævarsson 17 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Laugardaginn 10 feb. verður farin kvennaferða á vegum Litludeildarinnar (kallarnir leyfðir með sem kógarar) sem er opin öllum jeppum, óbreyttum sem mikið breyttum, innan kúbbs sem utan.
Lagt verður af stað frá Select á Vestulandsvegi kl. 9 og er stefnan tekin á Landmannalaugar að þessu sinni. Með fyrirvara um færð er gert ráð fyrir að stoppa þar í ca. klst (lengur ef þörf krefur) og því er ekki úr vegi að taka með sér sundföt fyrir þá sem vilja týfa tánnum í laugina. Einnig er möguleika á að kynda í gilli á staðnum. Stefnt er á að vera kominn í bæinn í kvöldmat. Fararstjórar verða Hrafnhildur (820-6851 / NMT-854-3856 / topas@topasnet.com) og Nína (822-2012 / nanak@simnet.is). Fararstjórar verða á spjallinu á litdeildarsíðunni http://www.litladeildin.net á föstudagskvöldið (9. feb) og svara þar öllum spurningum varðandi ferðina. Þeir sem ekki eru með talstöðvar í bílum sínum er bent á að hægt er að fá vhf handstöðvar leigðar hjá klúbbinum, fyrirspurnir sendist á topas@topasnet.com.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir okkur konunar að kynnast jeppunum okkar (þeirra?!?) betur, vonast til að sjá sem flesta.
Kveðja,
Hrafnhildur
You must be logged in to reply to this topic.