FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Litlanefndin fékk Múrbrjótinn

by Ólafur Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Litlanefndin fékk Múrbrjótinn

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bjarki Logason Bjarki Logason 13 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.02.2012 at 15:21 #222552
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant

    Litlanefndin fékk á föstudaginn Múrbrjótinn, sem eru hvatningarverðlaun Félags heyrnarlausra til fyrirtækja eða samtaka sem hafa unnið að málefnum heyrnarlausra. Það var skemmtilegt fyrir Litlunefnd að taka við þessari viðurkenningu og sýnir að starf nefndarinnar er að takast vel fyrir alla sem taka þátt.

    Þeir frábæru hópstjórar sem farið hafa með okkur ferð eftir ferð eiga fyrst og fremst heiðurinn af þessari viðurkenningu.

    Sjá frétt um málið hér

    Sjá einnig myndasafn hér

    Kv. Óli, Litlunefnd

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 13.02.2012 at 18:17 #749960
    Profile photo of Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Keymaster
    • Umræður: 32
    • Svör: 604

    Til hamingju með þetta, þið hafið staðið ykkur frábærlega vel.

    Kveðja,
    Hafliði





    13.02.2012 at 21:28 #749962
    Profile photo of Snorri Ingimarsson
    Snorri Ingimarsson
    Participant
    • Umræður: 68
    • Svör: 971

    Flott hjá ykkur í Stóru litlu-nefndinni

    Til lukku, þó að ég þykist vita að þið fóruð þessar ferðir fyrir ánægjuna eina en ekki til að fá einhver verðlaun.

    Snorri





    14.02.2012 at 11:21 #749964
    Profile photo of Laila Margrét Arnþórsdóttir
    Laila Margrét Arnþórsdóttir
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 30

    Við hér hjá Félagi heyrnarlausra óskum ykkur innilega til hamingju og þökkum fyrir okkur.
    Litlanefndarferðir hafa svo sannarlega hitt í mark. Þetta framtak ykkar hefur gefið heyrnarlausum tækifæri að ferðast um hálendi.





    14.02.2012 at 16:18 #749966
    Profile photo of Logi Ragnarsson
    Logi Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 213

    Frábær viðurkenning fyrir nefndina og í raun Ferðaklúbbinn sem heild. Vel að verki staðið, til hamingju.
    Logi R.
    R-148





    14.02.2012 at 16:44 #749968
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Til hamingju með þessa viðurkenningu, þið í Litlunefndinni vel að þessu komin.
    Kv Bjarki





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.