This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Magnússon 13 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Búið er að ákveða að næsta ferð litlunefndar verði farin í Hrafntinnusker laugardaginn 15. október næstkomandi.
Opnað verður fyrir skráningu í ferðina á sunnudaginn 9. október og verður hún virk fram á miðvikudag 12. október klukkan 23:00Það má reikna með að ferðin verði í lengri kantinum og getur komutími í bæinn teygst fram á kvöldið.
Í ljósi vel heppnaðrar ferðar í Þórsmörk í september má reikna með góðri þáttöku og því hvetjum við áhugasamt jeppafólk að vera vakandi fyrir skráningu.Ef að þátttaka verður mikil munu minna breyttir bílar njóta forgangs, en engu að síður hvetjum við alla til að skrá sig.
You must be logged in to reply to this topic.