This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Skúli Haukur Skúlason 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja þá er Litladeildin farin í sína fyrstu ferð á þessu hausti og voru settar reglur um hvaða bíltegundir mættu ekki koma með í alla ferðir hjá þeirri deild, sem er bara gott mál þar sem svona bílum er ekki treystandi upp á hálendið að sumarlagi og eiga ekkert út fyrir bæjarmörkin að vetri til. Svona bílar eru bara fyrir þessum reyndu fjalla bílstjórum, þá eru það bílarnir sem mega koma með ef þeir eru óbreyttir þó svo þeir séu með lágt drif eru þeir ílla búnir fyrir vetra akstur hjá þessari deild. það gæti komið snjóföl á jörð og þá er illt í efni fyrir þá óbreyttu. það má nota þessa óbreyttu sem eru með lágt drif svona yfir sumartímann. Svo það er bara best að koma sér á stærri bíl og dekk svona á 35t þá ætti maður vera óhætt fara með í þestar ferðir en ef maður ætlar að fara í allar ferðir þá betra vera á 38t. Mér barst til eyrna að engin óbreyttur væri í þessari fyrstu ferð svo að það ætti að ganga nokkuð vel að komast áfram þar sem bílarnir 35t og 38t eða stærra eru í þessari ferð sem má segja sé orðinn staðal búnaður hjá þessari deild. ( Mér finnst það ætti vera tekið hæfnispróf þegar menn fara á stærri dekk )þeir sem standa í þessum ferðum eru að vinna óeigingjarnt starf fyrir aðra og eiga þakkir skilið, þeim er stundum vorkunn að lenda í mönnum sem setja út á alla hluti, en samt sem áður eiga sum skrif rétt á sér, en hvort þessi skrif eru réttmæt það læt ég aðra dæma um.
KV,,,MHN
You must be logged in to reply to this topic.