This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Theodór Kristjánsson 19 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir jeppamenn og konur
Ég man nú eftir því hérna back in the days þegar maður var polli. Þá var maður alltaf að fara á jeppasýningar í Reiðhöllinni. Hvað gerðist?
Síðasta jeppasýning var að mig minnir árið 2000.
Hvað er að gerast í þessum málum? Erum við orðin það stór hluti af þjóðfélaginu að við þurfum ekkert á svona auglýsingum að halda? Eða eru gamlir amerískir trukkar orðnir svo fáir að það yrði ekkert annað en Nissan og Toyota á þessum sýningum?
Hvað segja menn um þetta? Er enginn áhugi á að halda svona sýningu? Reiðhöllin er ennþá til(allavega síðast þegar ég gáði). Ég skal glaður hjálpa við skipulagningu á svona sýningu og veit um marga sem myndu glaðir leggja hönd á plóginn!
kv, Ásgeir
You must be logged in to reply to this topic.