This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég var á ferð um Leppistungur um síðustu helgi og fór að spá af hverju´menn vildu síður velja þessa leið í Kerlingarfjöllin að vetri til, oft heyrir maður af miklu brasi á kjalveg, krapi, bláfellshálsinn þungur og framvegis.
Er þetta ekkert auðveldari leið yfirferðar? stendur hærra á flestum stöðum enn kjalvegur, Á þessari leið eru að vísu nokkrar sprænur að fara yfir sem hafa reynst erfiðar að vetri til, enn ég er kannski að meina svona ef gott frost er og snjór.
Getur verið að þetta sé fljótlegri leið?
Lúther
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.