This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Gíslason 11 years, 7 months ago.
-
Topic
-
ég var að stetja framgorma undan LC80 undir Patrolinn minn(1997 model) hann er með hámarks leyfilega klossa upphækkun. En hvaða gorma eru menn að setja undir hann á aftan. Áður en ég setti LC80 gormana að framann þá var hann aðeins hærri að aftan en nú munar miklu hvað hann er hærri að framan. Eða á ég að minka klossa upphækkunina að framan? Kv Jón
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.