FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Lengingar á hengslum

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Lengingar á hengslum

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra Guðbrandur Þorkell Guðbra 22 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 12.03.2003 at 17:19 #192338
    Profile photo of
    Anonymous

    Er á Hilux og er að reyna að hækka hann. Langar að lengja aftari afturhengslin hjá mér og langaði bara að vita hvort einhver hefði tölu á því hversu mikið ég mætti lengja þau. Og einnig væri fróðlegt að vita hver tæki að sér þannig verkefni.
    Þarf ekki líka að hækka undir samsláttarpúðan?
    Ef svo er hvar fær maður svona kubba til að setja á fjaðrarærnar?

    Með fyrirfram þökk
    Nils

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 12.03.2003 at 19:04 #470620
    Profile photo of Arnar Guðni Guðmundsson
    Arnar Guðni Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 78

    Þú ert með 38" breyttan bíl á 35" er það ekki? Til hvers að hækka meira? En ef þú ætlar að fara að breyta einhverju á annað borð, því þá ekki að henda flatjárnunum og setja gorma eða púða.





    14.03.2003 at 11:43 #470622
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Já bílinn er kominn með gorma á fjaðrirnar en mig langaði bara að vita hversu mikið ég mætti lengja henslin ef ég fer í aðrar breytingar. Fjaðrirnar eru slappar og er að spá í að setja ný blöð og svo annan gorm en ég er með núna þar á milli. Bílinn er ekki hækkaður að framan og með tilliti til þess hversu mikla lengingu er hægt að bjóða hengslunum.
    Ef einhverjum langar til að segja mér hvernig ég skrúfa svo bílinn upp á klöfunum má það endilega fylgja með.

    Með fyrirfram þökk
    Nilsmasta





    14.03.2003 at 12:29 #470624
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 67
    • Svör: 1008

    Það eru tvær stangir undir bílnum sem liggja langsum með grindinni. Þessar stangir vinda upp á sig þegar bíllinn fjaðrar. Það eru boltar á stöngunum sem þú getur skrúfað til þannig að þú aukir vindinginn á stöngunum. Þessir boltar eru staðsettir nálægt gírkassabitanum ef mig minnir rétt.





    14.03.2003 at 12:40 #470626
    Profile photo of Smári Sigurbjörnsson
    Smári Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 473

    Sæll Nils.

    Ef þetta virkar eins og undir mínum bíl þá ættirðu ekki að þurfa að lengja hengslin þar sem nóg hækkun næst með gormunum, en ef þú þarft lengri hengsli geturðu bara kíkt við hjá mér og fengið gömlu hengslin mín.
    Þetta með að skrúfa bílinn upp að framan er eins og Teddi segir, en ég myndi ekki skrúfa hann mikið upp þar sem það skemmir fjöðrunar eiginleikana.Betra er að klippa bara meira úr.

    Kv. Smári jeppakall.





    14.03.2003 at 20:31 #470628
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Ekki veit hann ég hvort einhver hérlendis hefur flutt inn s.k. Revolver-hengsli frá fyrirtæki í USA sem heitir Teraflex. Kíkið á http://www.teraflx.com – sími (801) 256-9897, fax 801.256.9879 (tekið upp úr Four-Wheeler). Ef þessi fjandi virkar, gæti þetta verið sniðugt. Þetta virðist njóta vaxandi vinsælda þarna í westrinu. Tek hinsvegar undir það sem kom fram hér fyrr á þræðinum, að það þarf að fara varlega í að skrúfa upp torque-stanga fjöðrun (Panhard-rods) Ef geometrian á öxlunum breytist, getur það leitt til þess að gat komi á hosurnar og þær fyllist af drullu.
    kv.





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.