This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Andri Víðisson 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég er búinn að lenda í því nokkrum sinnum í þessum mánuði að ég hef þurft að starta bílnum lengur en vanalega til að hann fari í gang. Ég er ekki að tala um neinn ógerlegan tíma kanski 4 sec nema núna í morgun lennti í því að þurfa að starta honum í c.a. 7-9 sec? Þetta er 2,4 bensín Hilux. eins og er þá gerist þetta ekki alltaf. Er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af? Ég ætlaði að reyna að kíkja eitthvað á hann í kvöld þannig að ef einhver hefur lennt í einhverju samskonar væri gott að fá að heyra hverju ég ætti að leyta af.
Kv.
Óskar AndriP.s. Bíllin var í stillingu einhverntíman í lok síðasta mánaðar, þar flýtti hann kveikjunni eitthvað og skipti um kerti en það eru komnir einhverjir 3000+ km síðan.
You must be logged in to reply to this topic.