This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 19 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
03.05.2005 at 23:55 #195908
1 hvers vegna var verið að hætta með vef sem var alveg frábær
2 hvernig stóð á því að það tók mánuð að fá heimild til að tjá sig á þessum nýja vef.
3 hefði ekki verið í lagi að látta vita af því að það fengju ekki allir að skrifa nema að uppfylla viss skilirði.
þetta skrifa ég vegna þess að gamli vefurinn var frábær og ég hafði mjög gaman af honum og er virkilega fúll með að geta first skrifað á þennan vef núna,en vonanadi verður hann jafn góður og hinn.
kv Ási:-)
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.05.2005 at 01:21 #522178
Sko minn kæri…
Þetta er ekki svona einfalt, það er best að ég taki af skarið hér á netinu fyrst engin af þessum blessuðum "stjórnarköllum" gerir það, ekki það að að þeir séu ekki búnir að reyna hvað þeir geta að fá hlutina í lag, að eiga við vefsmiðina er bara eins og við dauðan djöful að eiga… hvernig svo sem það er nú…
Eins og þetta lítur út fyrir mér og eins og ég skil þetta þá á þetta rætur að rekja til þess eins og mörgum er kunnugt um að í upphafi var vandamál með myndaalbúmið á gamla GÓÐA vefinum og var það vegna þess í stuttu máli sagt að vefur og svo myndalbúm voru ekki í "saman" og því fylgdu vandamál. Sá er smíðaði þann vef var orðin lúinn og hafði ekki áhuga að gera meir þ.e. laga vefinn eða láta okkur hann í té svo við gætum gert það "sjálfir". Þannig að úr varð að menn ákváðu að fara út í NÝJAN vef sem vissulega átti ekki að verða eftirbáti þess gamla og fóru af stað með góðu hugarfari. Staðreyndin er svo sú í dag að við vorum teknir í rassgatið af einhverjum hamborgarasteikingaköllum er kalla sig vefsmiði og seldu sig sem fagmenn innan geirans…
Nú vinna okkar menn sveittir að lausnum og vonandi verður þeim eitthvað ágengt þar.
Þess má líka getið að þessi vefur er ekkert annað en copering af erlendum vef sem er frír og er einungis búið að íslenska hann og breyta útliti lítilega, líttu t.d. á nmi.is … viðkunnalegt ekki satt? Ég gæti haldið áfram hér í alla nótt en hef þegar sagt kanski of mikið og skal það skýrt tekið fram að svona lítur þetta út fyrir MÉR! Og vonandi skilja fleiri af hverju var farið út í að smíða annan vef.Kv.
Benni
04.05.2005 at 11:12 #522180Ég sé nú fátt líkt með vef Nemendafélags Menntaskólans á Ísafirði og þessum Castor vef, annað en litavalið. Þvert á móti, ein að ástæðum þess hvernig til hefur tekist er einmitt að menn eru að reyna að finna upp hjólið og skrifa vefkerfi frá grunni, í stað þess að nýta sér reynslu annara og byggja á eitthverju þeirra fjölmörgu öflugu og vel hönnuðu kerfa sem eru í boði.
Ég var að taka eftir því að Castsor menn eru ný búnir að setja eftirfarandi clausu á allar síður á f4x4.is:
[HTML_END_DOCUMENT]————————————————————
04.05.2005 at 11:29 #522182Það er merkilegt hvað sumir þurfa að strögla við að finna upp hjólið aftur og aftur þegar það er löngu búið að finna það upp. Opin leyfi, eða Open Sorce kerfi bjóða mörg hver upp á fjölda af lausnum sem henta svona vef mjög vel og eru létt og þægileg í keyrslu og ráða við gífurlega stóra og hlaðna gagnagrunna án þess að hiksta eða hika.
Persónulega finnst mér að það ætti að endurskoða samninginn við Castor, enda er þessi vefur langt því frá að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans.
04.05.2005 at 12:42 #522184Auðvitað átti að nota Open Sorce kerfi frá mambo eða sambærilegum og íslenska það og útfæra að okkar þörfum.
Einar þú náttúrlega veist alltaf allt best eins og venjulega, ég er náttúrlega bara hálfgerður kjáni í þessu öllu samann enda ekki búinn að vinna í tölvugeiranum nema ca 18 ár stanslaust m.a við vefsmíði, ekki það að allt sé eins og ég segið það, svona lítur þetta út fyrir mér hinsvegar.
Kv.
Benni
04.05.2005 at 13:23 #522186Alls ekki mambo eða PHPNUKE enda bæði þessi kerfi með mikið af öryggisgöllum og ekki erfitt að brjótast inn á þau og skemma.
Það eru til margfallt öruggari kerfi eins og e107, xoops, Drupal svo dæmi séu tekin.
Langbest er að byrja með eitthvað eitt kerfi sem hefur allt upp á að bjóða, spjallborð, myndaalbúm og gott fréttakerfi. Þetta eru kerfi sem mjög auðvelt er að sauma við og búa til og breyta útliti á þeim með lítilli fyrirhöfn, jafnvel hægt að bjóða hverjum og einum upp á að nota sitt eigið útlit með því að vera með nokkra útlitsmöguleika í boði.Allt hægt ef vilji er fyrir hendi.
04.05.2005 at 14:41 #522188Held reindar að Release 4.5.2 sé nokkuð góð EN "pontið" er náttúrlega það að það eru til frí kerfi sem hækt er að nota og eru mörg hver ansi góð svo má finna betur út úr því með smá "ransókn" hvert þeirra hentar okkur best.
Ég veit að það eru nokrir í klubnum sem eru vel aðsér í þessum málum sem gætu komið að því.
Þetta dæmi sem verið er að vinna í núna kemur bara ekki til með að ganga upp! sorry það verða alltaf einhver vandamál ef ekki með vefin sjálfan þá með kostnað með að halda honum gangandi vegna þess að við eru algerlega réttindalausir gagnvart þessum vef þ.e ef eitthvað klikkar verður rukkað fyrir það.
Klúbburinn á að setja samann tölvu sem er í eigu klúbsins sem vefurinn er geimdur á og hún síðan geimd hjá hýsingaraðila sem getur verið hver sem er, svona á að gera það!.
04.05.2005 at 14:45 #522190PS.
Svo verður tölvan keirða á Apache web server og ekkert bull með það.
04.05.2005 at 14:51 #522192100% sammála síðasta ræðumanni, og hana nú !
04.05.2005 at 15:02 #522194Linux stýrikerfi er það eina sem kemur til greina að keyra svona vef á með PHP, MYSQL og APACHE. Kaupa öfluga 64bita vél með nægu diskaplássi og aukadiskum til að spegla og bakka upp, (kostar reyndar sitt), og hýsa hjá traustum aðila sem sprengir ekki verðið upp.
Hef reyndar einn í huga, en það er annað mál.
04.05.2005 at 19:25 #522196þar sem mín vinna degi til dags er fólgin í því að hanna og setja samann vélbúnað fyrir allt frá heimili til stórra fyritækja setti ég samann pakka til að sjá hvað vél sem hentaði okkur myndi kosta.
Þess skal getið að ég hef smíðað ófáa serverana fyrir hin og þessi internet fyritæki þ.m.t landsíman og Vódafone þannig að vonandi hef ég nægilegt vit á að setja upp góða laustn sem ég gef hér uppskript af, þess má líka getið að við þurfum ekki svona mikið diskpláss en þessir diskar eru valdi að gefinni ástæðu.Server: Asus AP130-E1 með 4stk Hot-Swap.
Minni: 2Gb DDR 400 CL2 ECC
Diskar: Maxtor 300 Gb Sata 7200sn 16mb buffer 2 stk speglaðir á raid.Svona vél gæti kostað ca 170.000,- án vsk.
Kv.
Benni
04.05.2005 at 20:02 #522198CPU: Intel 3.0GHz
Jæja er að fara að bruna af stað í borgina núna með Crusa í breytingu
Ef einhver vill rífast um þetta við mig þá nær hann mér í síma 854 4617.
Kv.
Benni
04.05.2005 at 21:44 #522200Ef menn eru alvarlega að hugsa um open source lausn, þá mæli ég með .NetNuke.
Á síðunni http://www.dotnetnuke.com og http://www.dotnetnukehelp.com er hægt að nálgast kóðann, ýmsar upplýsingar um DNN og haug af ýmsum módúlum sem byggja á DNN.
Það er hægt að setja saman síðu fyrir klúbbinn með fríum modulum sem virka frá fyrstu uppsetningu með því að nota DNN.
06.05.2005 at 05:20 #522202Þó DNN sé frjáls hugbúnaður, þá byggir það á ýmsum Microsoft sniðum sem aðeins eru fánleg með Windows stýrikerfum. Þó talsvert af frjálsum hugbúnaði geti gengið á windows, þá er ódýrara og aðgengilegra að nota Linux. Þetta er líklega ástæða þess að gamla myndalbúmið var ekki keyrt á sömu tölvu og afgangurinn af síðunni, myndalbúmið byggði á frjálsum verkfærum meðan afgangurinn af síðunni byggði á Microsoft sniðum og tólum, ASP, access og powerpoint meðal annara, sem ekki eru fánleg með öðrum stýrikerfum.
-Einar
06.05.2005 at 18:10 #522204Ég leit inn að meðaltali 2-3 á dag á gamla vefnum. En núna er ég nánast hættur að líta inn á vefinn, hef litið inn sirka 2-3 síðasta hálfa mánuðinn. Ég bara nenni þessu ekki, það er alltaf eitthvað að. Eitthvað frost í gangi reyni maður að gera eitthvað. Hvernig væri að athuga og gaumgæfa þetta sem Benni er að setja hérna inn. Verður það ekki ódýrara og skilvirkara þegar til lengdar lætur?
Kv ice
06.05.2005 at 18:38 #522206Félagsmenn verða að gera sér grein fyrir því að búið er að semja við fyrirtækið Castor og sá samningstími er ekki útrunnin og verðum við að standa við okkar samning, svo er annað má hvort þeir hafi staðið við sinn hlut þess samnings og hvort þeir séu búnir með síðuna. Þá lítum við svo á að þeir eigi langt í land að klára sitt verk. Þegar þeir eru búnir með síðuna og þann tíma sem þeir hafa til þess. Þá er kominn tími til alvöru athafna.
Stjórn og ný vefnefnd mu funda með þeim fljótlega og ætti að vera hægt að taka vitræna afstöðu til málsinns eftir þann fund. Hvað varðar stöðuna eins og hún er í dag þá má segja að starfsmenn Castors hafi ekki tíma til þess að vinna við verkefnið eða vilja eða getu nema þetta eigi allt við. Ekki er hægt að fara hérn út í smáatriði hvað varðar síðuna og samstarfið við Castor en þó má geta þess að fjallað er um vefmálinn á hverjum stjórnarfund síðan í haust og fundar stjórnin 1-2 í viku auk þess ganga netpóstar fram og til baka endalaust og má því segja að Castor hafi skemmt verulega fyrir klúbbnum félagsstarfið bæði innan stjórnar og allmennt hjá félagsmönnum. Persónulega vildi ég senda þá út í hafsauga þegar í janúar, en samningur okkar kemur í veg fyrir það og ég lít svo á að hægt sé að gera gott úr þessu ef Castorsmenn hysja upp um sig buxurnar og ljúka verkinu
PS þetta eru mínar persónulegu skoðanir og þurfa ekki að vera skoðanir annara stjórnarmannaÞær lausnir sem hinir ýmsu tölvu gúrúar hafa verið að flagga hérna á vefnu, þá dreg ég það í efa að þar sé að finna lausnir á vandamálum okkar. Gefur Castor færi á að svara fyrir sig á sameiginlegum fundi stjórna, vefnefndar og Castor. Verða ekki fundnar lausnir á þeim fundi þá hlítur þessi síða að vera öll Jón Snæland
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.