This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Eiríkur Sigurðsson 14 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Ég er með aukatank í L/C 90 sem koma sífellt sprungur í og hann fer að leka.Tankurinn er smíðaður úr áli og tekur 90 l.Smíðaður af Prófílstál 1998.Þeir eru margsinnis búnir að sjóða fyrir mig í þessar sprungur en það dugar skammt,sérstaklega ef keyrt er á grófum fjallvegum.Hann er með tveimur festingum að aftan en einni að framan þannig að hann vinnst ekki með bílnum.Tankurinn er mishár þ.e. afturhlutinn er töluvert hærri og sprungurnar myndast alltaf í hverkinni ofan á tanknum þar sem hann hækkar.Nú er spurning hvort menn hafa lent í þessu og hafa góð ráð.
Kv. Eirikur Sig.
You must be logged in to reply to this topic.