This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Nýlega fór að bera á því á Gallopernum mínum að þegar tankurinn er fullur smitar olía út einhvers staðar ofarlega, sennilega þar sem slöngurnar fram í vél tengjast. Mér til mikillar gremju hafa Kóreumennirnir sparað sér að setja aðkomulúgu í gólfið eins og er í gamla Pajerónum svo að það er eiginlega engin leið að skoða þetta nema að taka tankinn niður.
Áður en ég fer að skrúfa tankinn úr eða klippa gat á gólfið langar mig til að vita hvort einhverjir Galloper eigendur hafi lent í svipuðum málum, hvar lekinn hafi verið og hvernig viðgerðin hafi verið framkvæmd.Ágúst
You must be logged in to reply to this topic.