This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Arnar Jónsson 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið.
Þannig er mál að ég er með Cherokee árg 92 með 4.ltr vél.
Fyrir nokkrum mánuðum fór að leka lítið eitt af olíu aftur
með sveifaráspakkdós, sem er svo sem ekkert stórmál, heldur vandaðist málið nýverið þegar fór að bera á vatni í olíupollinum á gólfinu. Bendir það líklega á hedd eða pakkningu, (vonandi pakkningu). Hvaða aðilar eru klárir í slíkum athugunum (viðgerðum)? Einnig hef ég lesið hér á síðunni að menn hafa látið bora út blokkina til að bæta við nokkrum hestum. Hvaða verkstæði framkvæmir slíkt?
Með þökk, Hóli
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.