This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Marteinn Hákonarson 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir,
Nú er ég búinn að rífa drifið úr afturhásingunni hjá mér, og hef ég prófað að setja loft á það til að reyna að sjá hvar það lekur út.. Rörið er ekki sökudólgurinn, og heyrist hiss innan úr drifinu, sé ekki nákvæmlega hvar það lekur út.
Ég veit ekki hvaða læsing þetta er og hvað þarf til að laga þetta, líklegast pakkning, og spurning hvort ég geti gert þetta sjálfur. Ef þið þekkið þessa læsingu, endilega segið mér hvaða tegundar hún er og þá ef þið hafið upplýsingar um hvað ég ætti að gera
Myndir:
http://194.105.235.169/gus/myndir/drif/drif1.jpg
http://194.105.235.169/gus/myndir/drif/drif2.jpg
http://194.105.235.169/gus/myndir/drif/drif3.jpg
http://194.105.235.169/gus/myndir/drif/drif4.jpg
http://194.105.235.169/gus/myndir/drif/drif5.jpg
http://194.105.235.169/gus/myndir/drif/drif6.jpgTakk fyrir aðstoðina strákar !
You must be logged in to reply to this topic.