This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Steinmar Gunnarsson 21 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég var að koma í bæinn í kvöld þegar ég heyrði einhvern óm
í talstöðinni. Þegar ég var búinn að skila af mér farþegunum
fór ég að hlusta (alltaf jafn forvitinn) og kom þá í ljós að
á rásum 49 og 54 var í gangi leiðsögn fyrir erlendan ferða-
hóp.
Er þetta leyfilegt og ef svo er hver gefur leyfið ?
Ég hélt satt að segja að þessar rásir væru eingöngu fyrir
félagsmenn 4×4. Það kostar ekki nema örfá þúsund að fá einkarás og er mjög einfalt.
Hvað finnst mönnum um þetta ?Kveðja Steinmar
You must be logged in to reply to this topic.