This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörtur Sævar Steinason 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Hefur einhver reynslu af því að vera með LCD skjá boltaðann í þakið? T.d. 14-15″ eins og sjá má t.d. á þessari síðu:
http://www.sounddomain.com/shoplist~b~Power+Acoustik~t~LCD+Monitors
Mér finnst þetta spennandi kostur í Fordinn, en tvær spurningar vakna.
1. Hristist þetta í sundur í jeppa (þó maður sé á loftpúðum!) og
2. Sér maður á skjáinn úr bílstjórasætinu án þess að snúa skjánum? Það er talað um 60° vinkil til hægri og vinstri en er það nóg?
Kannski er þetta ekkert viðkvæmara en skjárinn á laptoppnum fyrir hristingi en gaman væri að heyra frá einhverjum sem hefur prófað þetta t.d. í húsbíl.
B.Rich
You must be logged in to reply to this topic.