This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Aron Frank Leópoldsson 12 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Daginn
Ég er með 2002 módel af LandCruiser 90 með common rail vélinni og hef undanfarið verið að lenda í því að hann er að drepa á sér allt í einu.
Venjulega er þetta að gerast eftir að ég hef ekið bílnum í töluverðan tíma, þá vanalega í lagnkeyrslu og ég stoppa einhversstaðar og drep á honum. Síðan þegar ég set hann í gang aftur eftir nokkrar mínútur þá gengur hann í smá stund, venjulega innan við 30 sekúndur og síðan deyr á honum. Þá þarf ég vanalega að starta í svona 5 til 10 sekúndur áður en hann fer aftur í gang.Er einhver sem kannast við þetta vandamál og gæti sagt mér hvað sé að?
kv.
Ómar
You must be logged in to reply to this topic.