FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

LC80 gormar og demparar

by Tryggvi R. Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › LC80 gormar og demparar

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tryggvi R. Jónsson Tryggvi R. Jónsson 16 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.06.2006 at 10:05 #198156
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant

    Eftirfarandi eingöngu er byggt á minni upplifun og aðeins sett hér inn til upplýsingar fyrir þá sem eru í svipuðum pælingum.

    Eftir að hafa skoðað það sem var að finna hér á vefnum og ráðfæra mig við ýmsa aðila fjárfesti ég í nýjum dempurum og gormum undir Land Cruiser 80 bílinn minn. Fyrir valinu urðu OME850J og OME863J gormar sem eru 3″ lengri og fyrir 10-250 lbs (front) og 200-440 lbs (back) viðbótarþyngd. Þetta passaði ágætlega því áður voru 2.5″ upphækkunarklossar á upprunalegu gormunum og bíllinn viktaði 1360kg (front) og 1260 (back) létt lestaður á 38″. Það sem passar við þessa gorma eru N73L og N74L demparar frá OME, þeir eru aðeins lengri og stífari. Áður voru original demparar (lengdir) og gormar (með 2.5″ klossum á) og var það dót allt rifið í burtu.

    Niðurstaðan? Jú að mínu mati allt annar bíll og betri. Má vera að gamla dótið hafi verið orðið handónýtt og að það hefði verið líka gott að setja nýja stock gorma og dempara í en ég sé ekki eftir að hafa farið þessa leið þó hún hafi verið dýrari. Náði í gær að keyra innanbæjar, utanbæjar, á fínum malarvegi, grófum malarvegi, holum og ójöfnum. Á sömu leið var bíllinn áður vaggandi út um allt og fjöðrunin var ekki taka við nógu miklu (að mér fannst). Bíllinn er samt frekar stífur og er það auðvitað spurning um smekk en það hentar mér því ég er frekar inn á evrópsku línunni en þeirri bandarísku þegar kemur að fjöðrun. Í kaupbæti er svo bíllinn miklu rásfastari og svei mér ef þetta sló ekki bara líka á jeppaveikina! Að sjá er hann svipaður að hæð að aftan en aðeins lægri að framan.

    Smá til að auðvelda öðrum að finna þetta með leitinni síðar: Toyota Land Cruiser 80 LC 80 Old Man Emu OME 863J OME 850J OME863 OME850 OME 863 OME 850

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 17.03.2009 at 20:29 #555276
    Profile photo of Oddur Grétarsson
    Oddur Grétarsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 70

    Sæll Tryggvi

    Takk fyrir góða lýsingu á breytingum á bílnum þínum. Ég er einmitt í sömu stöðu og þú varst í , orginial gormar og demparar eru orðnir slappir. Bílinn hjá mér er hækkaður um 4" á undirvagni en ekkert á boddý og er að undirbúa bílinn fyrir 44" dekk (hásingarfærsla þegar komin)

    Sé að þessi þráður er síðan 2006.
    Hvernig var reynslan af þessari fjöðrun sem þú keyptir í bílinn ?

    Eitthvað vit í að nota orginial gorma fyrir 44" (án boddýhækkun) og nota upphækkunarklosssa ?

    kv. Oddur





    17.03.2009 at 20:55 #555278
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ég var mjög sáttur við þetta "setup" kannski orðið aðeins of stíft að aftan eftir hásingafærsluna, mér fannst a.m.k. betra að vera með vel í aukatanknum til að hann yrði ekki óþarflega stífur að aftan. Samt í stífari kantinum að sumra mati.
    Þetta er auðvitað smekksatriði og sumir vilja halda mýktinni og setja þá frekar original með klossum.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.