This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Dagbjartur Vilhjálmsson 13 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Ég er með LC90 35″ sem er farinn að titra í stýri. Þetta byrjar upp úr 80 km/h og versnar svo. Í snjó og krapa, þegar fyrirstaða er við hjólin þá finnst þetta ekki. Þetta er verra á vetrardekkjunum sem eru á 12″ breiðum stálfelgum. Á 10″ álfelgunum er þetta minna og kemur aðeins seinna.
Hann flaug í gegn um skoðun án athugasemda.
Hvað getur þetta verið? Stýfufóðringar, legur, liðir??
Er einhver sem kannast við þessa lýsingu og getur sagt mér hvað amar að greyinu?Kv.
Siggi_F
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.