This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Steinþór Friðriksson 13 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ek um á 20 ára gömlum LC 80 sem er alveg snilld. En það er eitt vandamál, rafmagnsrúðurnar eru frekar stýfar og það þarf stundum að hjálpa þeim upp, gúmmíþettingarnar virðast valda þessu. Er búinn að prufa að taka þær úr og þá fara rúðurnar upp og niður eins og ekkert sé.
Prufaði að þrífa þéttingarnar upp úr volgu vatni en það breytti sáralitlu. Er kanski eina leiðin að kaupa nýjar þéttingar? Hvernig hafa menn leyst þetta vandamál?kv. Bragi
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.