FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

LC-80, Ráðalaus

by Símon Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › LC-80, Ráðalaus

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ágúst Þór Guðbergsson Ágúst Þór Guðbergsson 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.02.2007 at 11:42 #199681
    Profile photo of Símon Sigurðsson
    Símon Sigurðsson
    Participant

    Ég er með Land Cruiser 80 38″ og ég lenti í því að það fór hjá mér hjólalega að framan fyrir stuttu með þeim afleiðingum að það skemmdist allt sem skemmst gat hægra megin, þar á meðal öxull. Nú er ég búinn að láta taka framhásinguna upp eins og hún leggur sig en bíllinn leitar alltaf til hægri. Þessi leitun er mikil og það er búið að gera allt til að reyna að finna út úr þessu en án árangurs. Hefur einhver hér lent í þessum fjanda??????????????????

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 14.02.2007 at 11:45 #580342
    Profile photo of Símon Sigurðsson
    Símon Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 91

    Það sem ég er búinn að gera:

    Víxla dekkjum og ballansera
    skipta um allar spindil legur
    ný hlutföll (var á orginal, setti 4.10)
    nýjar hjólalegur
    búið að mæla milli hjóla
    ofl.
    ofl.
    ofl.





    14.02.2007 at 11:55 #580344
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    eitthvað að aftan.
    skoða bremsur, spyrnugúmí, þverstýfu og þverstýfugúmí og hjólalegur.





    14.02.2007 at 12:14 #580346
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Er búið að skoða bremsur, getur verið að bremsudælan hægra megin sé stíf? Hægt að staðfesta með því að keyra smá stund og athuga svo hvort annað hjólnafið sé heitara en hitt. Sama getur komið upp ef legurnar eru hertar of mikið.
    –
    Bjarni G.





    14.02.2007 at 13:22 #580348
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Ertu með stíristjakk. Mér dettur í hug að hann sé vitlaust staðsettur annað hvort á, stíris maskínunni eða á hásingunni. Þ.e að þegar bíllinn er að keira beinnt heldur tjakkurinn eða maskínan að hann eigi að vera að beigja til hægri?





    14.02.2007 at 14:56 #580350
    Profile photo of Ágúst Þór Guðbergsson
    Ágúst Þór Guðbergsson
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 702

    Það er þekkt að ef það er orðin óþéttleiki í stýrisvél að þessi bílar eigi þá til að að leita til hliðar og þá virðist hægri vera algengari. Þeir kalla þetta að það sé byrjað að blæða á milli í stýrisvél. Mig grunar að þetta sé vandamálið.
    Agust





    14.02.2007 at 15:24 #580352
    Profile photo of Símon Sigurðsson
    Símon Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 91

    Takk fyrir góð viðbrögð! Þetta með stýrismaskínuna er áhugavert, ég ætla að láta Svan hjá Bílaverkstæði Borgþórs, Egilsstöðum taka maskínuna upp fyrir mig og sjá hvort þetta sé ekki bara málið. Hann kannaðist alveg við þetta mál.





    14.02.2007 at 15:50 #580354
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Sæll

    þú getur prófað þetta á einfaldan hátt með því að taka stýrisdælureimina af og fara út að keyra.

    leiti hann til hliðar þrátt fyrir það, þá er það ekki dælan

    spara þér smá krónur….





    14.02.2007 at 18:25 #580356
    Profile photo of Ágúst Þór Guðbergsson
    Ágúst Þór Guðbergsson
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 702

    Sæll Lárus, þykir leitt að þurfa segja þér en stýrisvélardælan í Lc80 er tannhjóladrifin innan í tímagírshúsi og eina leiðin til að taka þetta úr sambandi er að blinda slöngu, og þá slönguna frá dælunni. Þá er að vísu hægt að stýra handvirkt en verður helv. þungt en það er hægt að prófa þetta svoleiðis en þá er hvort sem er búið að rífa hálfa leið og jafnvel best að fara alla leið.
    Agust





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.