This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir spekingar.
Ég hef heyrt að mismunandi árgerðir af 80 krúsernum hafi komið með mismunandi löngum gormum.
Veit einhver hér hvernig ég kemst yfir upplýsingar yfir það hversu langir gormar eru í boði í þessa bíla?
Ég er aðallega að velta fyrir mér afturgormum.
Ég er með gorma undan 80 bíl (veit ekki hvaða árgerð)undir bílnum mínum og mér finnast þeir of langir.
Er að velta fyrir mér hvort að ég geti reynt að finna gorma undan annari árgerð til að lækka minn bíl.Mínir gormar standa ca. 31 cm á hæð undir bílnum.
Ég mældi undir öðrum 60 krúser á 80 krúser gormum, í honum eru gormarnir bara 27 cm. Það er hæð sem að ég vildi gjarna ná.kv, Haffi
You must be logged in to reply to this topic.