This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Sigurgeirsson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Góðan daginn
Er að vandræðast með staðsetningu á drullutjakk , álkarli og skóflu á bílnum hjá mér.
Vil helst ekki láta þetta á gangbrettin eða á toppgrindarbogana.
Ég sá 44″ LC 80 um dagin sem búið var að smíða á festingu fyrir þetta en sú festing var á vinstra afurhorni og kom þetta mjög vel út þar.
Ef einhver getur látið inn myndir eða teikningar af þessu væri það frábært. Einnig ef einhver er með aðrar sniðugar tilögur af frágangi á svona þá endilega deila því með mér.
Takk fyrir
Gísli Árni
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.