This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Logason 13 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
Er í smá veseni með jólaskrautið mitt, HJ80 krúser ´92. Driflæsingarnar hafa ekki virkað í nokkur ár þannig að ég ákvað að taka læsingamótorana í gegn, losaði þá úr og tók þá alla í sundur og smurði allar legur og tannhjól, endurnýjaði alla O-hringi og pakkningar, þannig að læsingarnar eru eins og nýjar. Þegar átti að prufa þá kom bara sama og áður, ljósið í mælaborðinu blikkar bara. Veit einhver hvað gæti verið að? Er þetta bara eitthvað rafmagnsvesen, farið öryggi eða hvað?
Kv. Bragi
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.