FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

LC 70 hásing vs. 4runner hásing

by Hjálmar Sigurjón Gunnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › LC 70 hásing vs. 4runner hásing

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson Hjálmar Sigurjón Gunnarsson 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.01.2009 at 10:48 #203687
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant

    Sælir piltar

    Vantar að vita hvort afturhásingar undan 4runner eða hilux séu sambærilegar við afturhásingu undan stutta cruiser 70? Málið er að ég á framhásingu með orginal hlutföllum (4:56 held ég) undan stutta cruiser en vantar afturhásingu með kúlunni undir miðjunni. Þeas hásingu með sama hlutfalli. Með von um góð svör.

    Hilsen Hjalli

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 31.01.2009 at 10:53 #639644
    Profile photo of Jón Ögmundsson
    Jón Ögmundsson
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 64

    4Runner hásingin er örlítið breiðari en lc70 hásingin. En drifið og það er eins.





    31.01.2009 at 10:54 #639646
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    LC 70 bensín kom orginal með 4.56:1 hlutföllum en dísel var með 4.88:1

    margir þessara bíla eru með Limited Slip Differential lás í afturhásinguni

    held að 4runner hásingin sé 4 cm breiðari milli hjóla, er þó ekki alveg 100% viss.

    talaðu við Ulfr, hann er búinn að vesenast mikið með þetta allt saman.

    Menn hafa verið að setja spacer á framhásinguna til að ná sömu sporvídd á þessum bílum þegar 70 hásingin er notuð að framan.





    31.01.2009 at 11:24 #639648
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    þetta strákar. Þessar hásingar eru úr díselbílnum. Þannig að hlutföllin passa ekki þá ekki saman. Vantar bara eitthvað traust en ódýrt undir súkkuna mína.





    31.01.2009 at 11:34 #639650
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    ég á 4.56:1 í köggli í svona afturhásingu handa þér.

    hafðu bara samband ef þú hefur áhuga, lalli@slepja.com





    31.01.2009 at 11:59 #639652
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    en ég þyrfti þá 4:56 í framhásinguna eða 4:88 í 4runnerhásingu. Eða bara hætta að pæla í þessu og fara að stunda gönguskíði í staðinn.





    31.01.2009 at 12:53 #639654
    Profile photo of Atli Már Hreggviðsson
    Atli Már Hreggviðsson
    Member
    • Umræður: 10
    • Svör: 54

    Hjálmar ég á kamb og pinnjón 4,56:1 í 70cruiser framhásingu ef þú vilt það.

    Sendu bara mail á r36500@hotmail.com.
    Atli Már





    31.01.2009 at 13:30 #639656
    Profile photo of Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 116

    ég á framköggul með þessum hlutföllum og vantar 488 til í skipti á kögglum? 6933278





    31.01.2009 at 14:23 #639658
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    það er vel athugandi. Veit einhver hvað 4runnerhásingin er breið á milli flansa (þar sem felgurnar sitja)?





    31.01.2009 at 21:22 #639660
    Profile photo of Rúnar Arason
    Rúnar Arason
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 20

    Runner afturhásing er 58,5" eða 1486 mm breið





    31.01.2009 at 21:31 #639662
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég hélt ég hefði skrifað svaka þráð hérna áðan, en ég er sennilega bara með hita! :/
    Allavegana, Runner hásingar, sem voru pre ’86 módelin, eru hilux hásingar. 55" sporvídd og sama og hilux.
    .
    IFS ‘runner afturhásing er hinsvegar 58,5" í sporvídd.
    Ef þú notar afturhásingu undan slíkum bíl, þá þarftu annaðhvort að nota klafaframhjólastell (mjög ólíklegt) eða nota millileggi á framhásinguna, hilux eða LC70.
    .
    Framhásing undan LC70 er á gormum, en Hilux/Runner eru á fjöðrum og þarf að mixa arminn á þær og drasl til að koma þessu fyrir.
    Fyrir utan að það er bakskorið (reverse cut) framdrif í LC70. Það ætti að vera sterkara en hitt sem er sífellt að bakka…
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    31.01.2009 at 21:51 #639664
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    þú ert nú sennilega hitalaus;) þú svaraðir öðrum þræði hérna áðan. En það er greinilega auðveldast að ná sér bara í hiluxhásingu fyrir utan það að það er enga hásingu að finna. En ég er orðinn ýmsu vísari og þakka ég kærlega fyrir svörin;)

    Hilsen Hjalli





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.