This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Emil Borg 21 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Góða kvöldið,
hvernig er með nýja LC 120 á 38″ sem var í Artic Trucks. Vitið þið eitthvað um það. Er búið að selja hann eða er verið að gera eitthvað meira fyrir hann. Er ekkert búinn að fara þarna inn en sakna þess að sjá hann ekki í glugganum. En hvernig er þetta, er enginn búinn að láta breyta svona bíl fyrir sig. Er breytingin kannski ekki tilbúinn. Frétti að það væri verið að smíða eitt og annað í hann sem þarf að breyta. Og einnig langar mig að sjá breytingu fyrir 35″. Finnst 33″ undir hann of lítið. Engir kanntar eða fínerí.
Og svo eru bara biðlistar útí raskat. Samt mjög margir komnir á götuna. Og með óskum um betri snjóalög!!!
kveðja Jónas
You must be logged in to reply to this topic.