This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Magnússon 20 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sæl öllsömul
Veit nokkuð einhver hér hvort hægt sé að komast upp í laugafell á þessum árstíma frá Akureyri?
Mig langar virkilega að fara þangað núna uppúr miðjum júní, en ég veit það að leiðin upp eyjafjörðin verður aldrei fær fyrr en að nálgast ágúst í fyrsta lagi…Ég er á 35″ cherokee með flestu nauðsynlegu þannig að snjór ætti ekki að vera neitt vesen ef ekki er um mikinn hliðarhalla að ræða.
Er bárðardalsleiðin hugsanlega fær núna fljótlega?
Bleyta verður væntanlega ekki svo mikil eftir mánuð, eða hvað?Kveðja
Izeman
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.