This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Arnór Gretarsson 18 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
ég er með stuttan Landcruiser 70 með 2.4 túrbódísilvélinni. Mér finnst hann dáldið latur hjá mér greyið á 38 tommuni og var að spá í að skipta um hlutföll og setja 5,29 undir.
Orginal er hann á 4,88 og ég get aldrei sett hann í 5. gír, það bara er ekki næg orka.spurningin mín er þessi: Munurinn milli 4,88 og 5,29 í hlutfalli er ekki nema tæp 9%… mun ég finna einhvern verulegan mun á bílum við þetta? ég vill ekki fara í 5:71 því mér er sagt að það sé of brothætt.
Get ég gert eitthvað annað? t.d. breytt gírun í gírkassa eða eitthvað álíka?
ég vill ekki skipta um bíl, og nenni ekki að skipta um vél í honum heldur svo það er out…
einhverjar góðar hugmyndir??
You must be logged in to reply to this topic.