This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Þröstur Þór Ólafsson 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Við kíktum í dag á Langjökul á 2 bílum, fórum töluvert upp á skaflinn. Færið var ágætt eða þannig. Púðursnjór og smá skel frosin ofan á honum, ef maður náði að hanga ofaná var þetta fínt en sykurinn undir var frekar erfiður.
Áttum frábærann dag í æðislegu veðri.hér eru nokkrar myndir.
http://www.facebook.com/album.php?aid=126802&id=773794630&l=7e1a023cd9kv
Steini
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.