FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Langjökull

by Sighvatur Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Langjökull

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Marteinn Hákonarson Marteinn Hákonarson 22 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.12.2002 at 17:11 #191928
    Profile photo of Sighvatur Jónsson
    Sighvatur Jónsson
    Participant

    Sælir strákar og stelpur

    Getur einhver sagt mér hvernig snjóalög eru á Langjökli og hvort hægt sé að komast niður á Hveravelli af jöklinum.

    En hvernig er stemningin, ætla menn á fjöll um helgina og hvert á þá að fara. Við félagarnir stefnum svona leynt og ljóst á Hveravelli eða Setrið en það fer eftir því hvernig jökullinn er þar sem eina snjóinn er að finna þar.

    Með jóla- nýárs- snjó og ferðakveðju

    Hvati

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 27.12.2002 at 18:07 #465880
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Frétti það í dag að 44" patrol hefði ekki einu sinni komist í skálann húsafellsmeginn vegna púðurs, veit að það verða fullt af sleðamönnum þarna á morgun. Var sjálfur að hugsa um að kíkja þangað uppeftir og sannreyna þessa sögu.

    kv.





    27.12.2002 at 18:55 #465882
    Profile photo of Þröstur Unnar Guðlaugsson
    Þröstur Unnar Guðlaugsson
    Member
    • Umræður: 11
    • Svör: 84

    Ef þið farið eitthvað þarna uppeftir, þá endilega segið smá ferðasögu þegar þið komið heim.
    Ég, eins og svo margir aðrir, bíð í ofvænni eftir að komast eitthvað sem fyrst.
    Erum að spökulera í að renna dagstúr um helgina, en höfum engan til að fara með,og viljum ekki vera einbíla þarna uppfrá einhverstaðar.Þess vegna væri alveg frábært ef einhver ykkar væri að fara um helgina, og við hjónakornin mættum slást í förina, eða bara vita af einhverjum á svipuðum slóðum.

    Endilega sláið á þráðinn 897-1955

    kv Þröstur og Hanna





    27.12.2002 at 18:57 #465884
    Profile photo of Jóhann Þröstur Þórisson
    Jóhann Þröstur Þórisson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 579

    Veistu eitthvað um leiðina um kaldadal er mikill snjór þar. Erum nokkrir úr Grindavík sem ætlum að kíkja þarna uppeftir á morgun, við sjáumst kannski.
    kv Jóhann ö-1206.





    27.12.2002 at 19:31 #465886
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Býst við að leggja í ann frá select milli 8 og 9 í fyrramálið. Ég slæ kannski á þráðinn motta, er sjálfur einbíla.
    Líka ágætt að vita af fleiri bílum á svæðinu

    kv.





    27.12.2002 at 20:07 #465888
    Profile photo of Jóhann Þröstur Þórisson
    Jóhann Þröstur Þórisson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 579

    Við förum frá grindavík kl 07 ca. hugmyndin að fara jafnvel kaldadal
    símin hjá mér er 8242998 og 8522998.
    kv Jóhann.





    27.12.2002 at 20:43 #465890
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Sælir/ar við erum nokkrir að spá í að skreppa upp á langjökul á sunnudag og erum á 4 bílum þ.a.s. 2 leiktækjum (willis) og tvem alvörubílum:D gaman væri að fá fréttir ef einhver fer á morgun laugardag uppeftir og gaman væri líka ef einhverjir vildu slást í för með okkur því fleiri því betra:D





    27.12.2002 at 22:19 #465892
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Veit ekkert um snjóalög á kaldadal en get mér til um að vegurinn þar sé sundurskorinn og illur yfirferðar eftir rigninguna undanfarið.

    kv.





    27.12.2002 at 22:29 #465894
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Frétti það að "hvati" ætlaði að fara frá select um 9 leytið,
    væri til í að slást í för ef ég mætti, síminn hjá mér er 8960717. Er á ljósbláum barbí





    27.12.2002 at 23:50 #465896
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Það er mæting á Select kl. 08:30 fyrir þá sem vilja koma með.
    Kveðja Magnús.





    28.12.2002 at 21:20 #465898
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Fórum þarna uppeftir í dag via Þjófadal -seinfarinn að venju en ekki erfiður. Vel gekk að komast upp jökulinn og fórum upp á Geitl.jö. án vandkvæða niður Kaldadalinn. Ægifagurt og ofsagaman að komast loks í snjó.
    Færið ekkert mál bara formaðurinn sem þurfti að snúa við v öxulbrots, er að reyna setja inn myndir á mínu nafni





    28.12.2002 at 21:58 #465900
    Profile photo of Marteinn Hákonarson
    Marteinn Hákonarson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 75

    Skelltum okkur af stað um hádegisbilið. Fórum Kaldadalinn (26 psi) og upp á Langjökul í Þjófakrók (3Psi) . Fórum inn fyrir Þursaborg í frábæru veðri og færi. Skyggnið vægt til orða tekið frábært. Stillt og kalt (-20c). Urðum ekki vör við neinar sprungur á þessari leið okkar. Heyrðum að það gæti þurft að vara sig við Geitlandsjökulinn. Myndir í safninu.
    M&M.





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.