This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Guðmundsson 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Við fórum á Langjökul í gær enn þetta var helgarferð hjá okkur. Fórum á föstudag í Skorradal í búsað hjá Rafiðnaðarsambandinu og héldum svo á Langjökul á Laugardag, færið var gott enginn krapi og segja má að það hafi verið flenni færi langleiðina upp á jökul enn þó er eins og snjór hafi safnast saman í lænur enn þetta gekk bara nokkuð vel. Við fórum í um 1300 metra hæð en þá var snúið við þar sem skiggni var ekki alveg upp á það besta enn þó voru nokkri sem héldu áfram. Annars er besta að láta myndirnar lýsa þessu. Já albúm hjá mér.
kveðja Guðmundur XK-877
You must be logged in to reply to this topic.