FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Langavitleysan hans Hjálmtýrs úr mosfellsbæ

by Davíð Valdimar Valsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Langavitleysan hans Hjálmtýrs úr mosfellsbæ

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jónas Hafsteinsson Jónas Hafsteinsson 16 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.09.2008 at 15:14 #202922
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant

    Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver ætti gamlar myndir af þessum bíl.
    Þetta var semsagt Chevrolet K5 blazer ’77 ef mig minnir rétt. En þetta var enginn venjulegur blazer. Hann var lengdur og var með pickup skúffu aftan á sér.
    Mig minnir að ég hafi heyrt að það hafi verið 4-6 metrar á milli hásinga. Hann var á 44 tommu dekkjum með dana 60 hásingum með 11 lítra 6 cyl dísel línuvél úr bens vörubíl og túrbínu sem blés 21 pundi og var 3-400 hestöfl og togaði 760 nm og þar af leiðandi vó hann einhver 4 tonn ef ég hef rétt fyrir mér, mig minnir að vélin hafi verið 1 tonn ein og sér.

    Það getur verið að þessar heimildir séu ekki allveg réttar hjá mér en þetta hef ég heyrt frá gömlum vinum hans Týra.
    Þessi bíll dreif allt og var ótrúlega langur og spólaði á 44 tommunni í 4hjóladrifinu á malbiki, slíkt var aflið og togið.

    Svo eftir að hann var búinn að keyra út af tók hann upp á því að setja ford f350 grind undir hann og þá dreif hann ekki eins mikil lengur og varð heldur þyngri.
    Þessi bíll er ekki til lengur og mig langar ótrúlega að sjá hann. Ef einhver á gamlar myndir af honum þætti mér mjög gaman að sjá þær.
    Kveðja Davíð

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 16.09.2008 at 17:47 #629470
    Profile photo of Dagbjartur L Herbertsson
    Dagbjartur L Herbertsson
    Participant
    • Umræður: 118
    • Svör: 547

    jú langur var hann en mig minnir að vitleysan hafi tilkomið útaf útaf akstri sem eiðilagði orginal grindina og í staðin hafi verið náð í grind undan Dodge doble cap mixað undir vagnin og síðan setur pallur.

    mótorinn var 352 Bens diesel úr litlum bens vörubíl/kálf en hún er rúmir 5 lítrar og vigtar svipað og Cummings





    16.09.2008 at 20:08 #629472
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 96

    Nú jæja þá hafa mínar heimildir ekki verið allveg réttar en já í sambandi við afhverju hann setti grindina undir. Hann var í jeppaferð og braut stýrisenda og eins hress og hann var eða svo segir sagan þá skellti hann sér bara að næstu girðingu og reif gaddavír og batt stýrisendann. Svo var hann bara rúntandi í bæinn og fann ekkert fyrir þessu og fannst hann einmitt liggja svo vel (væntanlega af því að hann var svo óendanlega langur) þá var hann kominn á 80 km hraða og þá slitnaði þetta einmitt og hann endaði út í skurði og þannig komu grindarskiptin til.
    Vonandi að einhver eigi myndir. En veistu nokkuð hvað var langt á milli hásinga?
    kveðja Davíð





    17.09.2008 at 01:23 #629474
    Profile photo of Jens Lindal Sigurðsson
    Jens Lindal Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 65

    Ég hef oft heyrt um þessa lönguvitleisu hans Týra en ekki verið svo frægur að sjá hann. En mig minnti að það hafi altaf verið talað um Ford. En hvað um það þá sá ég ægilegann svona öfgalangan Ford trukk uppí Skógarás um daginn. Þetta var einhver útgáfa af Ford og hann var á hásingum sem svipa mikið til Unimog en eru sennilega undan einhverju öðru og svo á ca 38 tommu blöðrum. Mér datt strax í hug að þetta væri gamli Týrabíllinn en veit ekkert um það. Það kannast kannski einhver við dumb rauðann Ford sem er alltof langur og á hásingum með niðurgírun útí hjólum.





    17.09.2008 at 08:12 #629476
    Profile photo of Jónas Hafsteinsson
    Jónas Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 281

    Fordinn er á Unimog 404 hásingum.
    Hér er mynd:
    [url=http://www.pbase.com/jonash/image/21342639:qosz1np5][b:qosz1np5]Ford Unimog[/b:qosz1np5][/url:qosz1np5]





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.