This topic contains 4 replies, has 2 voices, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 10 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Ég ætla kringum langavatn á mýrum þetta er falleg leið og góður dags rúntur , ég fór þetta fyrir nokkrum árum var þá einn á ferð sem ég mæli ekki með þarna er ekkert fjarskipta samband inni í dalnum. Þarna er nokkur staðir sem passa sig á aðalega er það bleyta og mýri svo er líka laust grjót í brekkum. Þetta svæði er viðkvæmt ef bleyta er og rigning, svo er mýrar flákar í dalnum. Hér er kort af leiðinni sem ég hef mert staði sem þarf að passi sig á 1-2 bratt og lækur 3 mýrar pollur 4 blaut vað 5 grít slóð. Sumt af þessu getur hafað breyst síðan ég var þarna síðan, það er lítið hægt að sniðganga þessa staði . Ég fór þetta síðat upp með Lángá og geri það aftur núna, inn Grímstaðamúla að Sandvatni þar er skáli sem gott að taka kaffi stopp áður en lagt í Langavatnsmúllan, ( leið fyrir 4×4 jeppa + ? )
Hef hug á að fara Laugardæi 5 Júli að öllu óbreitu , Staðfesta það síðar þegar nær dregur
MHN
You must be logged in to reply to this topic.