This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Guðmundsson 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Eins og fram kemur á forsíðu er landsfundur í Kerlingafjöllum þessa helgina. Leikur mæér forvitni á að vita hvort ekki sé stemmning í mannskapnum og hvort ekki eigi að fjölmenna? Margt liggur fyrir og þarf góðann mannskap í öll málefnin.
Mjög óheppilegt er að vinnuferðir séu skipulagðar á þessa sömu helgi, sem þó er vitað með löngum fyrirvara og er árviss. En svona getur þetta nú æxlast og gerum við nú bara gott úr því. Ég, Stefán Baldvinsson og Steffa leggjum af stað úr bænum eitthvað rúmlega 17.00 ef einhverjir vilja vera með í samfloti.
Sjáumst hress
Magnús G.
You must be logged in to reply to this topic.