This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Guðmundsson 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Nú er óhætt að láta gamminn geisa því öll fyrirmenin eru á leið í Setrið á landsfund til þess að ákveða örlög okkar óbreyttu. Ég frétti af þeim Sigga Tæknó og Lúter á Gljúfurleitunum og voru þeir ný komnir framhjá Tjarnarversskiltinu, var nánast snjólaust nema í giljum og lægðum. En þeir félagar lentu í brasi í Dalsá og varð að spila bílinn upp úr ánni vegna krapa og hárra skara. Tókst Lúter að hengja spilvírinn í skilti við árbakkann. Lúddi sagði að það væri ekki á færi minni jeppa en 38?, að fara á fjöll vegna ísskara við ár.
Slóðríkur.
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.