FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

LANDROVER DISCOVERY

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › LANDROVER DISCOVERY

This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 12.03.2004 at 19:23 #193971
    Profile photo of
    Anonymous

    Hvernig hafa Landrover DISCOVERY jeppar verið að standa sig á 38 og hvernig vinnur 2,5tdi vélin í þeim. Ef það eru einhverjir sem hafa einhverja reynslu af þessum bílum og breytingum á þeim þeim endilega skrifiði niður hvaða kosti og galla þessir bílar hafa.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 28 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 12.03.2004 at 21:26 #498247
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég þekki Diskoinn ekki en vélin hefur verið sú sama og Defender. Sé þetta 4 cyl vélin er hún fín, torkar vel og skemmtileg og glettilega spræk miðað við stærð. Mér hefur sýnst að flestir sem hafa kynnst þeim séu nokkuð sammála um þetta. 5 cyl vélin sem kom síðar er með sama rúmtak (2,5 l) og skilst mér að hún sé ágæt en hafi þó ekki sama torkið og fjarkinn.

    Annars geturðu prófað að fara á vefspjallið hjá Landrover félaginu, http://www.islandrover.is. Þar finnurðu örugglega einhverja sem þekkja LR Diskó.

    Kv – Skúli





    12.03.2004 at 21:26 #491428
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég þekki Diskoinn ekki en vélin hefur verið sú sama og Defender. Sé þetta 4 cyl vélin er hún fín, torkar vel og skemmtileg og glettilega spræk miðað við stærð. Mér hefur sýnst að flestir sem hafa kynnst þeim séu nokkuð sammála um þetta. 5 cyl vélin sem kom síðar er með sama rúmtak (2,5 l) og skilst mér að hún sé ágæt en hafi þó ekki sama torkið og fjarkinn.

    Annars geturðu prófað að fara á vefspjallið hjá Landrover félaginu, http://www.islandrover.is. Þar finnurðu örugglega einhverja sem þekkja LR Diskó.

    Kv – Skúli





    12.03.2004 at 23:11 #498252
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég á einn Disco á 38" 2,5 D sem er sjálfskiptur, hækkaður upp um 14 sm.
    Framhásing færð fram um 4 sm.
    Afturhásing færð aftur um 9 sm. Læstur að aftan og framan með 4/70 hlutfall. Hann er að virka mjög vel.
    Einnig er tölvukubbur. Togið í vélinni er fínt og vinnslan er góð.
    Ef það eru einhverjir gallar þá mætti hann vera lengri á milli hjóla þó svo að það sé mjög gott að ferðast í honum.
    Ef þú vilt spyrja um e-ð frekar þá bara gjörðu svo vel.





    12.03.2004 at 23:11 #491430
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég á einn Disco á 38" 2,5 D sem er sjálfskiptur, hækkaður upp um 14 sm.
    Framhásing færð fram um 4 sm.
    Afturhásing færð aftur um 9 sm. Læstur að aftan og framan með 4/70 hlutfall. Hann er að virka mjög vel.
    Einnig er tölvukubbur. Togið í vélinni er fínt og vinnslan er góð.
    Ef það eru einhverjir gallar þá mætti hann vera lengri á milli hjóla þó svo að það sé mjög gott að ferðast í honum.
    Ef þú vilt spyrja um e-ð frekar þá bara gjörðu svo vel.





    13.03.2004 at 09:02 #498256
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sælir.

    Benni Ólafs á einn af fyrstu "38 bílunum af þessari gerð. Ég hef ferðast talsvert með honum og þessi bíll hefur staðið sig mjög vel og drífur fínt, þrátt fyrir að vera ólæstur. Ég man t.d. eftir því að hann var fyrstur upp á Hamarinn í brekkukeppni þar fyrir 2 árum…

    Ferðakveðja,

    BÞV





    13.03.2004 at 09:02 #491432
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sælir.

    Benni Ólafs á einn af fyrstu "38 bílunum af þessari gerð. Ég hef ferðast talsvert með honum og þessi bíll hefur staðið sig mjög vel og drífur fínt, þrátt fyrir að vera ólæstur. Ég man t.d. eftir því að hann var fyrstur upp á Hamarinn í brekkukeppni þar fyrir 2 árum…

    Ferðakveðja,

    BÞV





    13.03.2004 at 10:09 #498260
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    188 var mikil munur á bílnum þegar þú lengdir hann á milli hjóla og hvernig er með læsingar er eitthvað úrval til af þeim. Áttu mynd af bílnum sem þú getur sett inn eða getur þú sagt mér hvar hann stendur svo maður geti skoðað græjuna??





    13.03.2004 at 10:09 #491434
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    188 var mikil munur á bílnum þegar þú lengdir hann á milli hjóla og hvernig er með læsingar er eitthvað úrval til af þeim. Áttu mynd af bílnum sem þú getur sett inn eða getur þú sagt mér hvar hann stendur svo maður geti skoðað græjuna??





    13.03.2004 at 11:11 #498264
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Veit einhver ykkar um myndir af breyttum discovery í mynda albúminu eða hvar maður finnur 38 tommu breyttan discovery hér í reykjavík sem maður getur kíkt á ??





    13.03.2004 at 11:11 #491436
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Veit einhver ykkar um myndir af breyttum discovery í mynda albúminu eða hvar maður finnur 38 tommu breyttan discovery hér í reykjavík sem maður getur kíkt á ??





    13.03.2004 at 11:24 #498268
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    sæll

    Í Austurdeild er mynd af einum í myndaalbúmi Jakobs karlssonar.

    kv JÞJ





    13.03.2004 at 11:24 #491438
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    sæll

    Í Austurdeild er mynd af einum í myndaalbúmi Jakobs karlssonar.

    kv JÞJ





    13.03.2004 at 13:49 #498272
    Profile photo of Vilhjálmur Vernharðsson
    Vilhjálmur Vernharðsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 50

    Sælir.

    Discoinn er að koma mjög vel út, það er gott að ferðast í honum og hann drífur alveg þokkalega vel.
    Hérna eru myndir.
    Þetta er 44" bíll
    http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … 5&offset=0
    Og þessi er á 38"
    http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … 9&offset=0

    kv. Villi





    13.03.2004 at 13:49 #491440
    Profile photo of Vilhjálmur Vernharðsson
    Vilhjálmur Vernharðsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 50

    Sælir.

    Discoinn er að koma mjög vel út, það er gott að ferðast í honum og hann drífur alveg þokkalega vel.
    Hérna eru myndir.
    Þetta er 44" bíll
    http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … 5&offset=0
    Og þessi er á 38"
    http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … 9&offset=0

    kv. Villi





    13.03.2004 at 18:07 #498277
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hef ferðast með dicara 38"Virkar bara fínt,vélin togar ágætlega og er að eiða lítilli olíu.’i sambandi við aukahluti eins og læsingar,hlutföll sterkari öxla,bara að nefna það,það er allt framleitt í land rover.

    með Rover kveðju.





    13.03.2004 at 18:07 #491442
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hef ferðast með dicara 38"Virkar bara fínt,vélin togar ágætlega og er að eiða lítilli olíu.’i sambandi við aukahluti eins og læsingar,hlutföll sterkari öxla,bara að nefna það,það er allt framleitt í land rover.

    með Rover kveðju.





    14.03.2004 at 10:14 #491444
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég veit um 3 bíla sem er verið að breita þessa dagana, ýmist fyrir 38" og 44" Og það er sitthver aðferðin notuð á alla þessa bíla, hafðu bara samband ef þú vilt skoða?

    Kveðja Bjartur





    14.03.2004 at 10:14 #498280
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég veit um 3 bíla sem er verið að breita þessa dagana, ýmist fyrir 38" og 44" Og það er sitthver aðferðin notuð á alla þessa bíla, hafðu bara samband ef þú vilt skoða?

    Kveðja Bjartur





    14.03.2004 at 17:05 #491446
    Profile photo of Vilhjálmur Vernharðsson
    Vilhjálmur Vernharðsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 50

    Blessaður Bjartur,

    Það væri gaman að vita hver þetta er sem er að breyta þessum sem á að fara á 44", Væri gaman að fá að skoða hann aðeins.

    Kveðja, Villi..





    14.03.2004 at 17:05 #498284
    Profile photo of Vilhjálmur Vernharðsson
    Vilhjálmur Vernharðsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 50

    Blessaður Bjartur,

    Það væri gaman að vita hver þetta er sem er að breyta þessum sem á að fara á 44", Væri gaman að fá að skoða hann aðeins.

    Kveðja, Villi..





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 28 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.