This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Albert Sigurðsson 19 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Kæru félagar,
Stórfrétt, skálinn okkar sem við höfðum í vetur Staður, brann til kaldrakola á sunnudag,,,,,,,
já það var frétt í mogganum á mánudag,,!
Það er víst ekki mikið eftir, og restin dæmt ónýt.
Ég spjallaði við Harald Eiriíks framkvæmdastjóra
Hellismanna, þeir eru að sjálfsögðu niðurbrotnir,
en eru nú strax farnir að leita að öðru húsi í staðinn
Vonandi að komi eitthvað í staðin fyrir Stað.
Við Suðurnesjamenn vorum með húsið í vetur,
skrampi gott, og erum ákveðnir að vera þarna
áfram, spurning hvort einhverjir eru jafnvel tilbúnir
með einhverja aðstoð með !,,, smíði – fluttninga,-
einhverja vinnu, aðstoð.Verum í bandi með þetta, það er allt hægt m/ viljanum.
kv : Ö-1235
You must be logged in to reply to this topic.