This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Dagur Bragason 13 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Nú er að koma að landræðsluferðinni og er hún núna aðra helgi í júní.
Okkar svæði í Hekluskógum hefur tekið ótrúlega vel við sér og þykir til fyirmyndar og er því mikilvægt að halda því góða starfi áfram.
Ætlunin er að halda áfram áburðardreyfingu og plöntun laugdaginn 11 júní um kl 10, en fólk getur mætt á föstudegi og gist á tjaldsvæðinu í Þjórsárdal, eða komið um morguninn.
Frí gisting er a tjaldsvæðinu og boðið verður upp á grill um kvöldið.
Áríðandi er að fólk skrái sig í ferðina hér á vefnum eða sendi tölvupóst á dagurbraga@gmail.com eða í síma 8940095.
You must be logged in to reply to this topic.