This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Bárðarson 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir…. Er búinn að vera að velta fyrir mér að fara að fjárfesta í jeppa. Hann á ekki að vera mikið breyttur svona ca 33-35″. Er spenntur fyrir landcruiser 80(91-93) eða Patrol(93-96). Landcruiserinn er yfirleitt keyrður um eða yfir 300.000km en pattinn ca 200.000km. Hver er ykkar skoðun á þessum bílum? Hvað er hægt að keyra þessar landcruiser vélar mikið án þess að mega búast við miklu viðhaldi? Þó cruiserinn sé orðinn 12-13 ára gamall þá er hann yfirleitt dýrari en 7-10 ára patti!!! Hef einnig tekið eftir að patti sem er keyrður meira en 150.000km er yfirleitt kominn með nýtt hedd og jafnvel gírkassa!! Hvað er það helsta sem er að bila í cruiser? Hvor tegundin er vænlegri kostur?
Með von um einhverja fræðslu…….
K.K.
JBS
P.S veit einhver hvað Cruiser 80 er að eyða?
You must be logged in to reply to this topic.