Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Landcruiser 105
This topic contains 31 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 18 years ago.
-
CreatorTopic
-
09.11.2006 at 20:44 #198929
Var að spjalla við einn sem var í Afganistan á vegum Rauða krossins og þar voru cruiserar sem voru með sama útlit og 100 bíllinn en voru 105 og eini munurinn var, það var hásing að framan. Einnig voru þar pattar með 3L V6 mótor, já mikið skrítið í útlandinu:o)
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
09.11.2006 at 20:59 #567434
já, það var umræða um þennan bíl hérna einhverntímann, held að hann sé framleiddur fyrir ástralíu markað… einnig veit ég til þess að björgunarsveitin heima í borgarnesi er að fá svona bíl nýjan og er hann á leiðinni í breytingu. þetta er möguleiki sem ég held að fleiri ættu að skoða sem að eru að spá í bíl í þessm stærðarflokki í breytingu.
09.11.2006 at 21:11 #567436Er þetta ekki UN bíllinn, allavega var hann ekki með fjölventlavélinni sá og það þurfti einhverjar breytingar á vél til að komast í gegnum skoðun vegna mengunar. Ef ekki þá er þetta áhugaverður kostur
09.11.2006 at 21:49 #567438
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
105 BILLINN ER notaður mikið af sameinuðuþjóðunum frekar hrár og sterklega búin sagði sagan. Hjálparsveit skáta kópavogi átti svona bíl og var hann seldur fyrir nokkru.
ég hef heyrt að þeir hafi ekki verið nógu ánægðir með hann og likað betur við 80 krúserinn og gott ef þeir keyptu ekki annan slikan i staðin enn þetta er bara það sem eg hef heyrt….. örrugglega einhver úr skátunum sem kikir her inn
kv mikki.
09.11.2006 at 22:01 #567440
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er mikil eftirsjá í 105 bílnum. Hann var bara breyttur fyrir 38" og tiltöllega lipur bíll og meðfærilegur (amk. miðað við stærð).
Gamli (96árg.) 80 krúserinn var keyptur talsvert áður en 105 bíllinn var seldur. Á sveitin núna 2 44" breytta 80 krúsera með stórri framhásingu, veltibúri, milligír og allri annari vitleysu sem mönnum dettur í hug að setja í þessa bíla.kv
Magnús
09.11.2006 at 22:05 #567442að það eigi að breyta bílnum hjá björgunarsveitinni eitthvað svipað og þessir 80 cruiserarnir sem þú ert að tala um, veit ekki með milligírinn en vona svo sannarlega því að annað væri vitleysa og Björgunarsveitin í borgarnesi þarf á fullbúnum bíl að halda.
09.11.2006 at 23:03 #567444Er bara ekki hægt að flytja inn nýja 80 bíla einhverstaðar frá útlandinu??
09.11.2006 at 23:13 #567446það er einn maður hér í bæ að fá nýjan 80 cruiser, að mér skilst frá kína:o) það verður gaman að skoða það aparat, eða kanski ekkert gaman:o)
09.11.2006 at 23:19 #567448kínverskur já, er búið að panta ? 😀 en allavegann þá er þessi 105 staðgengill 80 cruisersins þarna úti að mér skilst…
09.11.2006 at 23:56 #567450Þessi tegund af Landcruiser (105) er framleiddur bara til 2008 eða ut 2007. (Þetta var allavega i umræðum a Björgun 2006)
Kv
Daði
10.11.2006 at 00:00 #567452þá verður kanski spennandi hvort að toyota kemur með anna alvuru jeppa sem hægt er að breyta af einhverju viti… hver veit nú er hilux ekki lengur á flexitora drasli að framan heldur gormum, kanski fara þeir að gera tilraunir við klafa allan hringinn eða er nýji cruiserinn sem að á að vera svar við hummer, er hann kanski á klöfum að framan og aftan, þessi sem var frumsýndur í sumar ?
10.11.2006 at 08:44 #567454sælir á einhver mynd af þessum landcruiser 105.
lítur hann bara eins út og 100 crúserinn?
10.11.2006 at 08:48 #56745610.11.2006 at 09:14 #567458[url=http://www.toms-fahrzeugtechnik.de:kkum9hf8][b:kkum9hf8]HÉRNA[/b:kkum9hf8][/url:kkum9hf8] getið þið keypt 70 – 80 og 105 Crusiera.
10.11.2006 at 09:19 #567460Fj cruser er á klöfum á framan og hásingu á aftan það sama og er á
Tagoma. það er ekki svo ervit að breita á framan þeir í usa nota
dana 60 að framan og er þá svipaður stirgur að aftann
10.11.2006 at 09:35 #567462Í guðanabænum lestu póstana hjá þér áður en þú setur þá inn. Þetta er bara ekki hægt
10.11.2006 at 11:29 #567464Mikið fer það í taugarnar á mér þegar menn koma með skot eins og hér að ofan. Það eru margir sem þjást af lesblindu eða eiga í erfiðleikum með að skrifa. Ef það á að stoppa menn í að tjá sig á vef eins og þessum þá er það út í hött.
.
Það að ætlast til að menn með les/skrif erfiðleika tjái sig ekki á vettvangi sem þessum er eins og að biðja feitt fólk ekki að taka svona mikið pláss á gangstéttum eða hafa hæðartakmörkun í bíó svo hávaxnir skyggi ekki á tjaldið.
.
Í guðanna bænum hættið að vera svona barnalegir.
.
mhn- Ekki taka mark á þessum skotum manna á þig, leiðinlega oft sem þau sjást.
.
Freyr Þórsson
10.11.2006 at 11:44 #567466Eitthvað vorum við að spá í [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/7233:2xvx45t4]Venezúela[/url:2xvx45t4]-ferð og bílainnflutningi um daginn 😉
Um 105 er sagt:
[i:2xvx45t4]The running gear is little changed from the 80 Series (that is, the solid front axle and coil springs are retained) This vehicle will not be available in North America.[/i:2xvx45t4]
([url=http://www.off-road.com/tlc/body_styles/index.html:2xvx45t4]Heimild[/url:2xvx45t4]).Og:
[i:2xvx45t4]While officially the 105 series, it’s often
referred to as simply the base model 100 series or the 100 series GX. Toyota essentially placed the new 100 series body and interior onto an older 80 series frame and suspension. The differences between the base solid axle 100 and most expensive luxury version is stark. The 105 Land Cruiser can be had with manual locking hubs, a manual transmission and part time transfer case, in addition to the solid front axle and front and rear locking diffs.[/i:2xvx45t4]
([url=http://www.brian894x4.com/LC100.html:2xvx45t4]Heimild[/url:2xvx45t4])AT á meira að segja [url=http://www.arctictrucks.is/?pageid=4&categoryid=18:2xvx45t4]mynd (miðjuröð til hægri)[/url:2xvx45t4] af svona á 38".
10.11.2006 at 12:18 #567468Sælir félagar. Ég var að vinna á 4runner fyrir UN í Kosovo, hann var 3l turbo diesel, fjölventla. Var mikið að spá í þessu á sínum tíma en stoppaði á því að það var mokdýrt að breyta vélunum fyrir mengunarstaðla hér.
Svo er ég innilega sammála Frey hér að framan, þetta er ekki vetvangur íslenskukennslu, það er meira af lesblindu fólki heldur en margan grunar og það á ekki að vera að agnúast yfir því, það skilst alveg það sem segist og það er það sem skiptir máli!.
Ferðakveðjur, Ævar
10.11.2006 at 12:51 #567470Linkurinn frá Einari Steinssyni, skil ég það ekki rétt að hann sé í Þýskalandi?
Ef það er heimilt að selja svona bíl þar, þá á ekki að vera neitt vesen hér, eða hvað?
Maður hefði haldið svona að lítið skoðuðu máli, að þetta væri akkúrat typurnar sem allir myndu vilja fá hingað til að breyta í alvöru fjallabíla.
Já, nú er maður virkilega orðinn forvitinn!
10.11.2006 at 13:21 #567472Linkurinn er þýskur. Ég veit að það eru fyrirtæki í Þýskalandi að flytja inn t.d. LC 70 seríuna og breita vélunum til að þær standist staðla ES og selja þá síðan innan ES.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.