Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › LandCr. Fj 40
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
14.01.2003 at 12:42 #191990
Til Hamingju með núja Cruiserinn Guðsmaður, hann er ótrúlega flottur. Villtu ekki skrifa smá lýsingu á honum?
Freyr
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
14.01.2003 at 23:31 #466502
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þakka þér fyrir Freyr lýsingin kemur seinna.
Bíllinn heitir víst Bj42 af því að hann er dísel en benzín bíllinn heitir fj40.Þetta var mér sagt vona að það sé rétt
14.01.2003 at 23:36 #466504Alvöru Jeppi.
15.01.2003 at 14:47 #466506Sæll Ágúst,
hvaða árgerð er hann, ég átti einu sinni svona jeppa alltaf svoldið hrifin af þeim.
Kveðja Hjörtur og jakinn.
15.01.2003 at 17:23 #466508
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hann er árgerð 84.3,4 disel Mig vantar upplýsingar um drif og annað hjá fyrri eiganda. Hann er á gormum að aftan en flatjárnum að framan en því verður breitt fljótlega. Held að það séu 9,5"drif í honum ef það er rétt þá vantar mig drif hlutföll sem passa fyrir 38" dekk og læsingar fyrir nátturulega lítinn pening.
kveðja Guðsmaður
15.01.2003 at 23:31 #466510
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
En það vantar á hann spilið!!ég gæti prangað einu svoleiðis
inná þig sem er af samskonar bíl árg 82, gírspil m.öllu tilheyrandi
16.01.2003 at 08:31 #466512
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvað er verðið á því? Það væri ekki vera að fá spil:)
16.01.2003 at 12:25 #466514
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Johannes eg er að kaupa svona bil og það vantar spil a hann getur þu hringt i mig?
Matti simi 8619187……….
18.01.2003 at 19:14 #466516
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir strákar og hæ Gústi
Með bílinn þá er jú 9,5"drif í bílnum og þú þarft helst 4,88 hlutföll í hann þetta er bj42 bíll og bj40 er bensín bíll sem er rétt hja guðsmanni….
og ég sá að Freyr skrifaði Fj,ég er ekki frá því að það sé "stóri" cruiserinn 60 semsagt annars ekki alveg viss… 4link gormafjöðrun að aftan og jamm flatjárna að framan… veit ekki hverju ég get svarað meiru…. Gústi þú spyrð bara…. og ó já ef einhver á hlutföll og læsingar úr 60 cruiser "stóra" þá passar það…sömu hásingar…..
Kv. X bj42…:)
20.01.2003 at 02:06 #466518Engin efast um þær skrópi
þó eigandinn út þær hrópi,
Toyur og fjöll
þýðir ei mjöll
þó sumir að þeim sópi.
20.01.2003 at 08:48 #466520
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fyrsti stafurinn í typuheitinu segir til um mótorinn, Fj40 eða 42 bílar eru með F vél sem er 6 cyl bensínvél og er hún allsráðandi í USA, hinsvegar er BJ40 eða 42 með 3B vél sem er 3,4 disel, en þeir bílar voru eitthvað fluttir hingað og svo náttúrlega til Evrópu og Ástralíu, eitthvað líka til Canada.
Kv. ÓA
20.01.2003 at 20:36 #466522Þessi bíll er með 3B vélinni og MJÖG lýklega 4.10..
20.01.2003 at 23:59 #466524
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Getur einhver sagt mér til um þennan mótor sambandi við að setja við hann turbinu og interculer.
21.01.2003 at 00:01 #466526
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Player1 þekkir þú þennan bíl eitthvað?
21.01.2003 at 09:07 #466528
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
3B vélina á að vera gott að setja turbínu á. Ástralir eru sérfræðingar í því, eini gallinn við það er hvað það er langt í þá, þó þeir séu lélegir í handbolta!!. Ég las á einhverri heimasíðu þarna að neðan að 3B vélin væri heppileg þar sem smurningskerfi vélarinnar væri svipað eða eins og túrbinuvéla, einhverir úðarar sem spreya smurningu á stimplana og stimpilstangir, sel ekki dýrar en ég keypti.
Þessir náungar selja kit í þetta, http://www.marks4wd.com/3B-turbo-chargers.htm.
Þessi vél er til í túrbínuútgáfu og heitir þá 13B-T, en sú vél er með Direct Injection, á móti Indirect Injection, og þjöppunin er öllu minni eða 17,6:1 í stað 20:1,
http://www.off-road.com/tlc/faq/engine.html. Einhverjar nokkrar svoleiðis eru til hér og hafa þá sennilega verið fluttar sér inn, teknar úr Costerrútum eða LC60 en umboðið flutti þá ekki inn með þessum vélum.
Kv ÓA
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
