This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Örvar Sveinsson 17 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Leit á síðunni um þessa jepplinga skilaði einum þræði sem fjallaði meira um ákveðið bifreiðaumboð en þessa tilteknu bíla. Þessvegna..
Okkur vantar nýjan frúarbíl, og vegna þess hve Patrolinn hennar hefur reynst vel gegnum árin er frúin ekki til í að setjast ofaní götu en vill þó minni bíl. Vegna þess að ég keyrði lengi ’67 stuttan langar mig í Land Rover en hver er reynslan af Freelander? Er vélaproblem viðvarandi, hvernig reynast þeir o.s.frv.
Kveðja, Hjörleifur.
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
You must be logged in to reply to this topic.