This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Samúel Þór Guðjónsson 13 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir verið þið fjórverjar
Ég prófaði um daginn discovery 3 dísil 2,7 lítra, 2008 model
Ég heillaðist svo gersamlega af aksturseiginleikum þessa bíls að ég endaði á að kaupa hann.
ég fullyrði að cruserinn er eins og skítakamar á hjólum í akstri miðað við þessa bíla.
EEEEnnnn rover er nu þekktur af því að bila mikið, og hefði ég ekkert á mót því að menn drulluðu svolítið hraustlega yfir nýja bílinn minn, hvað ber helst að varast og og bara almennt reynslu manna af þessu tæki.kveðja
hamingjusamur rover eigandi
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.